Í ákúrulið svarbréfs Ríkisendurskoðunar segir: "Þess má raunar geta að tölur þær sem nefndar voru í umfjöllun Kastljóssins er að finna í fjárlögum og ríkisreikningi og hafa því lengi verið opinberar upplýsingar."
Mér finnst Ríkisendurskoðun bíta höfuðuð af skömminni með þessari athugasemd. Það má vera að tölurnar (upphæðin) hafi verið opinber, en en í dimmu skúmaskoti lá sú staðreynd að verið var að borga rekstrarútgjöld fyrir bókhaldshluta sem ekki hafði verið afhentur.
Hér er um sakamál að ræða, ekki nokkur spurning og Ríkisendurskoðun á að hafa réttarstöðu sakbornings fyrir yfirhilmingu.
![]() |
Trúnaðarskjali lekið til Kastljóss |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 947174
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hugrakkur Stefán Jón Hafstein
- Leiðavísir í umgengni við gervigreindina
- Hvaðan kemur fylgið?
- Getur hún í alvöru talað um jafnrétti- konum til handa
- Staðreyndir ljúga ekki.
- Hvað með rannsókn á aðförinni að heimilunum?
- Veröld á hverfanda hveli & ein stærsta lygi sögunnar ...
- Að skemmta skrattanum
- Það er sumar
- Kjarnorkuvopn og Íran
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Óvelkomin í húsnæði og börn að sprengja flugelda
- Kjarnorkuhnappi þingforseta ólíklega beitt
- Fundað á Alþingi langt fram á nótt
- Rignir á Suður-og Vesturlandi
- Andlát: Magnús Þór Hafsteinsson
- Getum klárað þetta en það þarf tvo í tangó
- Óttast að handvelja þurfi sjúklinga í lyfjameðferð
- Borgin refsi íbúum með því að láta tún vaxa villt
- Tvöfalt meira fjör ef eitthvað er
- Jóhanna Vigdís þakkaði fyrir samfylgdina
Athugasemdir
Já þetta er búið að vera opinbert lengi.
Svona álíka og feluskýrslan um óhagkvæmni Vaðlaheiðarganga.
Hún var á allra vitorði sem kunnu slóðina: http://hhi.hi.is/sites/hhi.hi.is/files/C-Series/2010/HHI_C10_08_8.pdf
Sjá ekki allir hversu rosalega aðgengilegt þetta er?
Guðmundur Ásgeirsson, 25.9.2012 kl. 15:41
Virdist vinda upp à sig. Verður spennandi ad sjà hvað kemur út úr þessu
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.9.2012 kl. 22:40
Sammála þér Gunnar!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.9.2012 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.