Í ákúrulið svarbréfs Ríkisendurskoðunar segir: "Þess má raunar geta að tölur þær sem nefndar voru í umfjöllun Kastljóssins er að finna í fjárlögum og ríkisreikningi og hafa því lengi verið opinberar upplýsingar."
Mér finnst Ríkisendurskoðun bíta höfuðuð af skömminni með þessari athugasemd. Það má vera að tölurnar (upphæðin) hafi verið opinber, en en í dimmu skúmaskoti lá sú staðreynd að verið var að borga rekstrarútgjöld fyrir bókhaldshluta sem ekki hafði verið afhentur.
Hér er um sakamál að ræða, ekki nokkur spurning og Ríkisendurskoðun á að hafa réttarstöðu sakbornings fyrir yfirhilmingu.
![]() |
Trúnaðarskjali lekið til Kastljóss |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Það er rétt að halda til haga NÝRRI FJÁRMÁLAÁÆTLUN sitjandi ríkisstjórnar:
- Réttindi kvenna þarf að vernda...
- Var aðförin að Ásthildi Lóu skipulögð?
- Maddömur tvær og fjármögnun flokka
- 100 dagar
- Kunninginn bankar enn
- Bæn dagsins...
- Stórmennin frægð ei í falla, ljóð frá 5. febrúar 2018.
- Sonur Guðs - Ísrael sem við elskum
- Inngilding á Ráðhústorginu
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
Athugasemdir
Já þetta er búið að vera opinbert lengi.
Svona álíka og feluskýrslan um óhagkvæmni Vaðlaheiðarganga.
Hún var á allra vitorði sem kunnu slóðina: http://hhi.hi.is/sites/hhi.hi.is/files/C-Series/2010/HHI_C10_08_8.pdf
Sjá ekki allir hversu rosalega aðgengilegt þetta er?
Guðmundur Ásgeirsson, 25.9.2012 kl. 15:41
Virdist vinda upp à sig. Verður spennandi ad sjà hvað kemur út úr þessu
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.9.2012 kl. 22:40
Sammála þér Gunnar!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.9.2012 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.