Þessi skattahækkun er auðvitað snargalin, en fyrirtækin borga ekki þennan skatt eins og skilja má foráðamönnum ferðaþjónustufyrirtækisins Iceland Excursions Allrahanda. Það er kúnninn sem borgar en fyrirtækin skila skattinum. Þess vegna er virðisaukaskattur kallaður "vörsluskattur".
Það verður fróðlegt að sjá hvort þessi ólánssama ríkisstjórn þurfi ekki að hrökklast frá með þessi áform sín. Ég trúi ekki öðru.
Segja átakinu í raun sjálfhætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.8.2012 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Gunnar: Það er eitthvað bogið við þetta allt saman, annarsvegar er verið að endurgeiða úr sjóði okkar allra, og það til hótelana virðisaukaskatt af aðkeiptum vörum, og það frá 2007 kemur ekki króna beint frá hótelum, og hinsvegar er hækun á VSK um á fjórðahundrað % útt í hött á sömu aðila (fgerðamenn), er verið að búa undirbúa jarðveginn fyrir 14% VSK aftur, sem væri raunhæft frá sjónarmiði skatgreiðandans, því ég sem skatgreiðandi vil ekki niðurgreiða mat ofaní hótelgesti punktur, nóg borga ég samt???
Magnús Jónsson, 20.8.2012 kl. 00:02
Allir lögaðilar með vsk númer fá endurgreiddan virðisauka af keyptum vörum og þjónustu. Þetta dæmi sýnir einfaldlega að hótelin kaupa mikið inn. Það er ekki verið að niðurgreiða eitt né neitt þó hótelin fái endurgreiddan vsk.
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.8.2012 kl. 14:59
Rökin fyri hækkuðum VSK á ferðaþjónustuna er: "Að auka innkomu ríkissjóðs" þrátt fyrir að íslenska ferðaþjónustan sé í bullandi verðsamkeppni við erlendar ferðaþjónustur, hverja í sínu landi.
Með sömu rökum má segja að: "vilji lágvöruverðsverslanirnar s.s. Bónus, Nettó, Iceland, Víðir o.s.frv., auka innkomu sína og hagnað, þá er bara að hækka vöruverðið....!!!!!!!!
Segjum Steingrími og Jóhönnu það..!!
Mbkv, Björn bóndi =:o)>
Sigurbjörn Friðriksson, 21.8.2012 kl. 00:02
Já, prófum það
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.8.2012 kl. 13:28
Gunnar: þegar einhver atvinnugrein fær endurgreiddan VSK 5 ár í röð, þá er einhverstaðar kerfisvilla á ferðinni, VSK þíðir Virðisaukaskattur, það gefur augaleið ef eithvað er keypt með 25% VSK og selt með 7% VSK, að þá er það sameiginlegur sjóður okkar allra sem borgar mismuninn, og það er niðurgreiðsla, það sem ég átti við var hinsvegar það að fjármálaráðherra er líkast til að leika smá fléttu, það er að hóta 4 földun á skatti en sæta sig svo við 2 földun, og kalla það að fara að vilja fólksins :-) .
Magnús Jónsson, 21.8.2012 kl. 22:10
Þetta er ekki rétt hjá þér Magnús. Það sem hótelin kaupa með 25% skatti, selja þau einnig með 25% skatti.
VSK er ekki skattur í venjulegum skilningi og fyrirtæki borga ekki þennan skatt, einungis "kúnninn".
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.8.2012 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.