Þessi áhorfstala stenst varla. Ég var í Bandaríkjunum á meðan riðlakeppnin fór fram og það var sama hvar maður kom... á veitingastaði, hótellobbí og víðar þar sem sjónvörp voru á annað borð (og þau erum mjög víða), þá var stillt á stöðvar með EM útsendingu og fólk horfði af áhuga.
Hér erum við konan mín að bíða eftir steikinni okkar á veitingastað í Mall Of America í Minneapolis, stærstu verslunarmiðstöð USA, föðurlandi verslunarmiðstöðvanna. Sama hvert litið var á þessum veitingastað, á öllum veggjum var verið að sýna leik á EM.
Aukið áhorf á EM í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ef þjóðin kýs yfir sig Viðreisn næst fer hún úr öskunni í eldinn, að fá Þorgerði Katrínu sem næsta forsætisráðherra - ESB innganga?
- Smávegis af illviðri gærdagsins (7.nóvember 2024)
- Donald Trump mun á EINUM DEGI stöðva stríð!
- Viltu framlengja fortíðina eða skapa nýja og betri framtíð?
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
- Ögn af kaldhæðni!
- Kosningasvikin 2020 í skjóli Covid ...
- Mannauður Miðflokksins í Múlaþingi
- Kraftaverk á Kleppsvegi en samt ...
- Er Donald Trump misskilinn umbótamaður?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Ákærður fyrir samsæri um að myrða Trump
- Þýsk stjórnvöld svara Musk
- Þungt hugsi yfir ofbeldinu
- Meirihluti þýskra kjósenda vill kosningar strax
- Konur og börn næstum 70% látinna á Gasa
- Flugvél Qantas nauðlent í Sydney
- Fimm á sjúkrahús og 62 handteknir í Amsterdam
- Tvær árásir á ísraelska herstöð á sólarhring
- 25 hið minnsta særðir eftir árás á íbúðablokk
- Fyrsta ráðningin hjá Trump
Athugasemdir
Ég er búsettur á vinstri stönd Bandaríkjanna og vil líka bæta því við að leikirnir byrjuðu yfirleitt um ellefu, hálf tólf sem allavega enn sem komið er er sá tími sem flestir eru við vinnu. Við félagarnir tókum nokkra langa matartíma en það er erfitt að koma við miklu sjónvarpsglápi um miðjann daginn.
Svo má bæta því við að á heimaleiki Seattle Sounders koma að jafnaði tæplega 40 þúsund manns, fjöldi sem myndi sæma sér vel í öllum deildum.
Erlendur (IP-tala skráð) 4.7.2012 kl. 15:32
Takk fyrir þetta, Erlendur. Ég held að það sé töluverður áhugi fyrir knattspyrnu í USA og fer vaxandi.
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.7.2012 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.