Mér finnst alveg magnað að gera 70% kjörsókn að aðalatriði og reikna svo út frá því að ÓRG hafi einungis 37% fylgi á bak við sig. Hefðu þá allir sem ekki kusu, kosið annan frambjóðanda en hann?
Þessar kosningar voru "alvöru" kosningar og á engan hátt sambærilegar við furðuframboð gegn sitjandi forseta hér áður fyrr. Útkoma Ólafs var glæsileg í ljósi þess að ríkisstyrkt ófrægigarherferð var rekin gegn honum.
Nýbökuð móðir viðurkennir ósigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 946093
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bábiljustjórnmál
- Persónur og kerfi
- Bara ef það hentar mér
- Bjarni Benediktsson hættir í stjórnmálum
- Létt verk og löðurmannleg munu reynast ríkinu óyfirstíganlega erfið
- lífið er leikur!!!!!!!!!!!!!!!
- Hyggst segja af sér
- Litlar, leiðitamar þjóðir !
- Endalok sjálfstæðisflokksins..?
- Verða Íslendingar stærstir í landeldi?
Athugasemdir
Samkvæmt þinni eigin skoðannakönnun hér á síðunni er Ólafur með 43,3% fylgi. Kannski að það sé bara nokkuð nærri lagi.
En um "ríkisstyrkta ófrægingarherferð" er ég ekki svo viss um. Ólafur var hins vegar óumdeilanlega með sjálft forsetaembættið á bak við sig og það skiptir ekki svo litlu.
Emil Hannes Valgeirsson, 2.7.2012 kl. 00:44
Svona blogg-skoðanakannanir gefa bara vísbendingu um skoðanir lesenda bloggsins en ekki þjóðarinnar. T.d. voru skoðanakannanir DV mun meira Þóru í hag en í "alvöru" skoðanakönnunum.
-
Góð reynsla af Ólafi í ákveðnum málum voru vissulega honum til tekna.
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.7.2012 kl. 11:43
Ég veit. Við vitum hinvegar aldrei hvert fylgið hefði verið ef allir hefðu kosið. En ég sé að Ólafur er í sókn hjá þér. Nú kominn með 43,8%.
Emil Hannes Valgeirsson, 2.7.2012 kl. 12:50
Einhverjir kosningaspekingar hafa sagt að ef kosningaþáttaka hefði verið meiri, hefði Ólafur fengið hlutfallslega meira.
Mér finnst það rökrétt því þeir sem vildu hina voru væntanlega áhugasamir kjósendur en þeir sem vildu Ólaf áfram þóttust sjá í skoðanakönnunum örfáum dögum fyrir kosningarnar að hann væri öruggur og því óþarfa fyrirhöfn að fara á kjörstað. Svo er nokkurt hlutfall kjósenda sem vill leggja embættið niður.
-
En niðurstaðana var skýr, yfir helmingur kjósenda vill Ólaf áfram. Andstæðingar hans verða bara bíta í það súra epli en ekki vera með staðhæfingar um 37% fylgi.
Svo er dálítið skrítið að 37% fólkið talar ekki um að þóra hafi þá verið með 25% fylgi
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.7.2012 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.