Glæsileg fornbílasýning - myndir

Hernámshelgin er skemmtilegur menningarviðburður á Reyðarfirði sem hefur fest sig í sessi á undanförnum árum. Í tilefni hennar var fornbílasýning í síldarbræðslubragganum. Stækka má myndirnar með því að smella nokkrum sinnum á þær.

001 (640x427)

Willis, árgerð 1946

006 (640x427)

Ford AA, árgerð 1930

010 (640x427)

Chervolet BelAir, árgerð 1957

018 (640x427)

Mercedes Bens, árgerð 1936

023 (640x427)

022 (640x427)

Í hárnákvæmri skrefmælingu minni mældist þessi ameríski kaggi 6 m. langur.

014 (640x427)

Athyglisverðar sögur fylgja mörgum þessara dýrgripa og hér hlustar Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar, á eina frá eigandanum.

016 (640x427)

Fjöldi fólks mætti á sýninguna

024 (640x427)

Þessi "Reyðfirðingur", Ford Fairlane árgerð 1956, sést á götum bæjarins á hátíðis og tyllidögum og mörg brúðhjón hafi fengið sína fyrstu ökuferð í hjónabandi sínu í þessum eðalvagni.

026 (640x427)

"Unglingurinn" í hópnum, ekki nema 31 árs.


mbl.is Hernámshelgi hafin á Reyðarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband