Hernámshelgin er skemmtilegur menningarviðburður á Reyðarfirði sem hefur fest sig í sessi á undanförnum árum. Í tilefni hennar var fornbílasýning í síldarbræðslubragganum. Stækka má myndirnar með því að smella nokkrum sinnum á þær.
Willis, árgerð 1946
Ford AA, árgerð 1930
Chervolet BelAir, árgerð 1957
Mercedes Bens, árgerð 1936
Í hárnákvæmri skrefmælingu minni mældist þessi ameríski kaggi 6 m. langur.
Athyglisverðar sögur fylgja mörgum þessara dýrgripa og hér hlustar Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar, á eina frá eigandanum.
Fjöldi fólks mætti á sýninguna
Þessi "Reyðfirðingur", Ford Fairlane árgerð 1956, sést á götum bæjarins á hátíðis og tyllidögum og mörg brúðhjón hafi fengið sína fyrstu ökuferð í hjónabandi sínu í þessum eðalvagni.
"Unglingurinn" í hópnum, ekki nema 31 árs.
![]() |
Hernámshelgi hafin á Reyðarfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 946949
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Fjandans kommar
- Trump er að landa allan heiminn í tolla- og friðarsamningum
- Hagfræði stjórnmálanna
- Smellibeitufréttir. 99% af eigum Bill Gates fara í Gates Foundation. Ekki er allt sem sýnist með góðmennskuna, að gefa eigin fyrirtæki næstum aleiguna.
- Á bólakafi í Kófinu
- Fals
- Ekki verður aftur snúið
- Svöðusár í boði Viðreisnar
- Verndari öfganna.
- Nýjum tilfellum krabbameins fjölgar um allt að 40%
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.