Einkarekinn fjölmiðill þarf ekki að spyrja opinbert vald hverjum hann býður í viðtal hjá sér og hverjum ekki. Fólk getur haft á því skoðanir hvort Stöð 2 á að bjóða hinum eða þessum til sín og ef það er óánægt, getur það sagt upp áskrift sinni.
Ég skil óánægju hinna frambjóðendanna, en að saka Þóru og Ólaf um siðferðisbrest fyrir að þyggja að mæta er auðvitað tóm vitleysa.
Þór Saari er úti á túni í þessu máli eins og öllum öðrum.
![]() |
Fjölmiðlanefnd skoði kappræðumálið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | 31.5.2012 (breytt kl. 15:04) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946583
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kristrún ruglar
- Nú skora ég á alla að fara að rækta KARTÖFLUR í sínum heima-görðum:
- Heimatilbúin vandamál í nafni umhverfisverndar
- Uggvænleg áætlun í Ísrael. Abrahamsskjöldurinn
- Þorgerður áttar sig á fullveldinu
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA MÁLS...
- Bæn dagsins...
- Óttinn við Sjálfstæðisflokkinn
- When Donald comes marching home again. Farvel NATO
- Fer ekki á milli mála að ríkisstjórnin vill blóðugt stríð
Athugasemdir
Grunngildi Þóru eru lýðræði og jafnrétti. Finnst þér hún koma þessum grunngildum sínum vel til skila með því að mæta bara Ólafi?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 31.5.2012 kl. 16:32
Hún á örugglega eftir að mæta hinum á RUV. Er það ekki nóg ?
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.5.2012 kl. 16:45
Ef grunngildin gilda bara stundum þá er jú gott að fá það á hreint strax fyrir kosningar.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 31.5.2012 kl. 16:56
Ég vil taka það fram að mér finnst þetta fyrirkomulag hjá St2 ekki til eftirbreytni og hugsanlega væri það sterkur leikur hjá bæði Þóru og Ólafi að mæta ekki en þó þau mæti þá fordæmi ég þau ekki fyrir það.
-
Það sem ég gagnrýni hins vegar meira, er að einhverjir vilji að hið opinbera skikki einkarekinn fjölmiðil til að hafa tiltekið efni á dagskrá. Það er full "kommúnískt" fyrir minn smekk.
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.5.2012 kl. 16:58
Ég held að allir frambjóðendurnir standi fyrir lýðræði og jafnrétti. Hallærislegt ef Þóra telur sig eiga þann frasa.
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.5.2012 kl. 17:00
Sammála þér með fjölmiðlanefndina.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 31.5.2012 kl. 17:10
Abba labba lá, en kosninga umræðan er á ansi lágu plani. En er ekki svakalega fínt þarna í Winnipeg og allt annað en að stripplast á austfjörðum?
Eyjólfur Jónsson, 4.6.2012 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.