Mörg dapurleg ummæli mátti sjá á netinu vegna þess að Greta Salóme gerði og sagði ekki það sem hávær minnihlutahópur heimtaði af henni. Fyrirsögn pistilsins er af facebook-síðu þekkts fjölmiðlamanns af RUV sem bar henni þessa ósk vegna þess að hún mótmælti ekki opinberlega mannréttindabrotum um leið og hún tók þátt í söngvakeppninni.
Vandlæting þessa fólks var mikil og notaðir voru þekktir frasar um ranglæti heimsins.
Það merkilega er að þeir háværustu úr þessum vandlætingarhópi, hafa einnig verið háværir í baráttu fyrir náttúruvernd og kalla jafnan þá sem vilja virkja einhversstaðar, öllum illum nöfnum. Þeir ganga jafnvel svo langt að fordæma alla Austfirðinga fyrir að hafa viljað virkja við Kárahnjúka og leyfa álveri að rísa í Reyðarfirði. Þar með eru Austfirðingar "umhverfissóðar".
Þetta er að mestu sama fólkið sem lætur svona.
Biður Gretu Salóme afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Athugasemdir
Tek heilshugar undir með þér, en Páll Óskar er maður að meiri með því að koma fram og biðja hana afsökunar.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.5.2012 kl. 20:32
Já, sammála því. Ég ætlaði að hafa það með í pistlinum en gleymdi því
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.5.2012 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.