Sungið á Reyðarfirði - myndband

Halldór Gunnar kom til Reyðarfjarðar með upptökutækin sín fyrir nokkrum vikum. Jóhannes Kr. Kristjánsson var einnig að sjálfsögðu mættur ásamt tökumanni sínum til að dokumentera.

Ég tók þetta upp áður en ég skellti mér í sönghópinn. Á þessum myndbút er Halldór að kenna viðlagið og að því búnu var undirspil sett í gang og tekið upp í nokkur skipti. Í heildina tók þetta innan við klukkutíma. Reglulega gaman að þessu.


mbl.is „Með gæsahúð á hnjánum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband