ESB í 60 Minutes

ESB er eins og sjálfstætt ríki að mörgu leiti. Með eigin gjaldmiðil, sameiginlega utanríkisstefnu, byggðastefnu, styrkjastefnu, (niðurgreiðslur þvers og kruss) eigin fána og þjóðsöng o.s.f.v.

esb

Í bandaríska fréttaskýringarþættinum 60 Minutes, er sláandi umfjöllun um ástandið innan ESB. ESB hlutinn byrjar eftir 3.11 mínútur, sjá hér


mbl.is Betra að hætta en setja málið á ís
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gunnar takk fyrir þessa hrollvekju. Og land-sjó-og allsherjarráðherrann segir okkur að við þurfum að kíkja í pakkann.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.4.2012 kl. 17:13

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gaman að sjá þýska fjármálaráðherrann afneita því að þeir vilji dóminera aðrar þjóðir. Þeir hafa nú tögl og hagldir og stjórna Grikklandi, Portúgal, Ítalíu, og spáni m.a.  Þeir hafa hirt allan iðnaðinn nauðþurftamarkaðinn, ferðaiðnaðinn og verslunina.  Nú hafað þeir lánað þessum þjóðum umfram öll efni og síðan hafa þeir hirt megnið af ríkiseignum upp í reikninginn. Þeir sækja nú hart að eignast vatn og orkubúskap upp í tölvuskjárevrurnar. Resúltatið hefur verið að allir peningar hafa flúið þessi lönd og inn á Bundesbank, þökk sé fjórfrelsinu margrómaða. 

Þeir eiga og ráða þessum löndum.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.4.2012 kl. 17:28

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það skal engan undar að menn dragi samasemmerki á milli bláa stjörnufánans og hakakrossfánans í þessum löndum. Þeir muna svo langt að geta gert samanburðinn.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.4.2012 kl. 17:31

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já einmitt Jón Steinar þeir muna þessir eldri og vita. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.4.2012 kl. 17:43

5 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Mjög fróðleg umfjöllun. Það er spurning Stöð 2 láti þennan þátt í loftið.

Gunnar Heiðarsson, 16.4.2012 kl. 19:00

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hann var í loftinu um helgina

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.4.2012 kl. 21:07

7 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

á Stöð 2

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.4.2012 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband