Vöktunin eftir brunann

Talað var um að lífríkið á svæðinu yrði hugsanlega marga áratugi að jafna sig á þessum sinubruna, hinum mesta sem sögur fara af. Ákveðið var að vakta lífríkið í einhver ár og rannsaka hversu lengi það yrði að jafna sig.

Nú eru liðin 10 ár frá "Mýraeldum". Gaman væri að sjá niðurstöður vöktunarinnar. Mig grunar að lífríkið hafi verið fljótt að jafna sig. Náttúran hefur nefnilega sterka tilhneigingu til að leita jafnvægis.


mbl.is Mýramenn minntust sinubrunans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband