Ég er búinn að vera með skoðanakönnun um kaup Kínverjans Nupo á Grímsstöðum ansi lengi. Það kom mér á óvart hversu margir voru/eru tortryggnir í hans garð. Niðurstaðan úr minni skoðanakönnun er nokk í samræmi við aðrar.
Spurt er
Á Huang Nupo að fá að kaupa Grímsstaði á Fjöllum?
Flokkur: Skoðanakannanir | 6.4.2012 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 945806
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
Erlent
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Við geturm þegar fagnað því að losna við Ólaf Ragnar og Dorrit frá Bessastöðum. “Good riddance”. Með greindar og vel menntaðar konur eins og Herdísi Þorgeirsdóttur og Þóru Arnórsdóttur í framboði á kallinn lítinn sjans. Og hann minnkar í hvert skipti sem prelátinn Jón Valur krotar pistil Óla til dýrðar. "Nýja Ísland" hefst því í sumar með nýjum forseta, með forseta sem íslenska þjóðin verðskuldar, loksins, eftir 16 ár. Grísinn er hafður að háði og spotti erlendis og er orðinn alvarlegt “embarrassment” fyrir þjóðina. Nú er mál að linni.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 09:59
Sumir elska að hata Ólaf
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.4.2012 kl. 10:10
Svakalega kemur Hannes sterkur inn.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 11:14
það er hægt að svindla á þessu
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.4.2012 kl. 11:50
Búinn að kjósa hjá þér manninn sem hlustaði á fólkið þegar að vesöl ríkisstjórn landsins ætlaði að neyða landann til að borga fyrir Icesave, innistæðureikninga sem almenningur vissi ekki einu sinni að væru til fyrr en að ríkisstjórnin skellti þessum kröfum eins og blautri tusku í smettið á okkur.
Það getur svo sem vel verið að konurnar séu ágætar en nóg er að borga með tveimur Forsetum þó svo við bætum ekki þeim þriðja við.
Gleðilega Páskahátíð
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 17:17
Takk fyrir það. Við þurfum ekki að velkjast í vafa um hvað Þóra samfylkingarkona hefði gert... nefnilega skrifað undir ósómann
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.4.2012 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.