Ég er búinn að vera með skoðanakönnun um kaup Kínverjans Nupo á Grímsstöðum ansi lengi. Það kom mér á óvart hversu margir voru/eru tortryggnir í hans garð. Niðurstaðan úr minni skoðanakönnun er nokk í samræmi við aðrar.
Spurt er
Á Huang Nupo að fá að kaupa Grímsstaði á Fjöllum?
Flokkur: Skoðanakannanir | 6.4.2012 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 5
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 946010
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bængagsins...Viska fátæks manns..
- Var engin kristnitaka árið 1000?
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- Birtir yfir stjórnmálunum
- Sprengiefni í stjórnarsáttmála
- Eyjan sem er ekki til
- Áhugaverður tími framundan
- Bæn dagsins...Maðurinn háður tíma og tilviljun..
- Þorgerður nýr utanríkisráðherra og Rússland
- Í tilefni af hinum FJÓRÐA Í AÐVENTU sem að er í dag og fjallar um þann sem að MUN KOMA, að þá óskum við allri heimsbyggðinni GLEIÐILEGRA JÓLA:
Athugasemdir
Við geturm þegar fagnað því að losna við Ólaf Ragnar og Dorrit frá Bessastöðum. “Good riddance”. Með greindar og vel menntaðar konur eins og Herdísi Þorgeirsdóttur og Þóru Arnórsdóttur í framboði á kallinn lítinn sjans. Og hann minnkar í hvert skipti sem prelátinn Jón Valur krotar pistil Óla til dýrðar. "Nýja Ísland" hefst því í sumar með nýjum forseta, með forseta sem íslenska þjóðin verðskuldar, loksins, eftir 16 ár. Grísinn er hafður að háði og spotti erlendis og er orðinn alvarlegt “embarrassment” fyrir þjóðina. Nú er mál að linni.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 09:59
Sumir elska að hata Ólaf
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.4.2012 kl. 10:10
Svakalega kemur Hannes sterkur inn.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 11:14
það er hægt að svindla á þessu
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.4.2012 kl. 11:50
Búinn að kjósa hjá þér manninn sem hlustaði á fólkið þegar að vesöl ríkisstjórn landsins ætlaði að neyða landann til að borga fyrir Icesave, innistæðureikninga sem almenningur vissi ekki einu sinni að væru til fyrr en að ríkisstjórnin skellti þessum kröfum eins og blautri tusku í smettið á okkur.
Það getur svo sem vel verið að konurnar séu ágætar en nóg er að borga með tveimur Forsetum þó svo við bætum ekki þeim þriðja við.
Gleðilega Páskahátíð
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 6.4.2012 kl. 17:17
Takk fyrir það. Við þurfum ekki að velkjast í vafa um hvað Þóra samfylkingarkona hefði gert... nefnilega skrifað undir ósómann
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.4.2012 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.