Kötturinn Zorró

Kötturinn Zorró er síams-blendingur. Á morgnanna finnst honum gott að horfa yfir landareign sína. Skógarþrestirnir sem nýkomnir eru til Reyðarfjarðar, hafa vakið óskipta athygli hans.

024 

En þar sem Zorró er einstakur klaufi við veiðar og hefur ekki svo mikið komið með músarræfil heim í búið, þá lætur hann sér nægja að týna saman plast og pappírsrusl úr nærliggjandi görðum. Það dregur hann svikalaust heim og leggur snyrtilega á sólpallinn, afskaplega stoltur á svip.

019


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hjartnæm saga. Átt þú köttinn Gunnar?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.4.2012 kl. 15:10

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, við heimilsfólkið eigum þennan kostagrip

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.4.2012 kl. 16:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband