Kötturinn Zorró er síams-blendingur. Á morgnanna finnst honum gott að horfa yfir landareign sína. Skógarþrestirnir sem nýkomnir eru til Reyðarfjarðar, hafa vakið óskipta athygli hans.
En þar sem Zorró er einstakur klaufi við veiðar og hefur ekki svo mikið komið með músarræfil heim í búið, þá lætur hann sér nægja að týna saman plast og pappírsrusl úr nærliggjandi görðum. Það dregur hann svikalaust heim og leggur snyrtilega á sólpallinn, afskaplega stoltur á svip.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 4.4.2012 (breytt kl. 08:59) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946583
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kristrún ruglar
- Nú skora ég á alla að fara að rækta KARTÖFLUR í sínum heima-görðum:
- Heimatilbúin vandamál í nafni umhverfisverndar
- Uggvænleg áætlun í Ísrael. Abrahamsskjöldurinn
- Þorgerður áttar sig á fullveldinu
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA MÁLS...
- Bæn dagsins...
- Óttinn við Sjálfstæðisflokkinn
- When Donald comes marching home again. Farvel NATO
- Fer ekki á milli mála að ríkisstjórnin vill blóðugt stríð
Athugasemdir
Hjartnæm saga. Átt þú köttinn Gunnar?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.4.2012 kl. 15:10
Já, við heimilsfólkið eigum þennan kostagrip
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.4.2012 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.