Kötturinn Zorró er síams-blendingur. Á morgnanna finnst honum gott að horfa yfir landareign sína. Skógarþrestirnir sem nýkomnir eru til Reyðarfjarðar, hafa vakið óskipta athygli hans.
En þar sem Zorró er einstakur klaufi við veiðar og hefur ekki svo mikið komið með músarræfil heim í búið, þá lætur hann sér nægja að týna saman plast og pappírsrusl úr nærliggjandi görðum. Það dregur hann svikalaust heim og leggur snyrtilega á sólpallinn, afskaplega stoltur á svip.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 4.4.2012 (breytt kl. 08:59) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 947480
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 141
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Óreiðuskoðun dagsins - 20250815
- Rússland, Bandaríkin og Pólar Silkileiðin ...
- Ísland, þvert á flokka og evrópska dómstóla gildra
- Draumur hans varð að engu- enda aumingi
- Kvartað yfir klofinni stjórn
- Sagði þér, elítan elskar okkur
- Dellufullyrðingar og skrif ESB sinna
- Tilvistar-vandamál meginlands Evrópu komin í meðferð 7300 km burtu frá Brussel
- Örlög Úkraínu í húfi
- Sér heiminn í gegnum tönn
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Einn látinn í Danmörku: Skólabörn um borð
- Átján útköll: Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og víðar
- Vinnuslys í Kópavogi: Einn fluttur á slysadeild
- Starfsmannaferð varð að björgunaraðgerðum
- Rigningin veldur vandræðum víða í borginni
- Rotaði mann í miðborginni: Annar tekinn með kylfu
- Ekkert ferðaveður: Hjólhýsi hafa sprungið
- Búast má við fleiri eldingum til klukkan sex
Erlent
- Pútín drepur um leið og hann fundar
- Einn látinn og nokkrir slasaðir eftir lestarslys í Danmörku
- Hyggst freista Pútíns með gróðavonum
- Einn látinn eftir skotárás
- Reikna með sjö tíma fundi hið minnsta
- Íbúum Stokkhólms sagt að spara kranavatn
- 1.760 látist í biðröðum eftir lífsnauðsynjum
- Washington í mál gegn alríkisstjórninni
Athugasemdir
Hjartnæm saga. Átt þú köttinn Gunnar?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.4.2012 kl. 15:10
Já, við heimilsfólkið eigum þennan kostagrip
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.4.2012 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.