Kaffi Kósý heitir pöbbinn á Reyðarfirði og ég rek þar nefið inn öðru hverju á föstudags og laugardagskvöldum og fæ mér kaffi.
Þegar ég kíkti þar inn snemma á laugardagskvöldið, sátu tvær konur við barinn. Konurnar voru ansi sverar um sig og ég heyri fljótlega að þær tala ensku. Ég fór að spá í hreiminn hjá þeim og fannst hann vera nokkuð harður og datt í hug Skotland.
Ég ákveð að forvitnast um hvaðan þær væru og spurði:
"Hi, are you two girls from Scotland ?"
Önnur þeirra horfði illilega á mig og svaraði: "It's WALES you freaking idiot!"
Ég baðst samstundis afsökunar og sagði:
"Sorry, are you two whales from Scotland?"
Glóðaraugað sést ekkert svo mikið ef ég púðra það....
Flokkur: Spaugilegt | 27.3.2012 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Það er rétt að halda til haga NÝRRI FJÁRMÁLAÁÆTLUN sitjandi ríkisstjórnar:
- Réttindi kvenna þarf að vernda...
- Var aðförin að Ásthildi Lóu skipulögð?
- Maddömur tvær og fjármögnun flokka
- 100 dagar
- Kunninginn bankar enn
- Bæn dagsins...
- Stórmennin frægð ei í falla, ljóð frá 5. febrúar 2018.
- Sonur Guðs - Ísrael sem við elskum
- Inngilding á Ráðhústorginu
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt þyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetaði í fótspor föður síns
Athugasemdir
Góður hehehe
Mbkv, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 27.3.2012 kl. 15:06
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.3.2012 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.