Ég leit við á pöbbnum

Kaffi Kósý heitir pöbbinn á Reyðarfirði og ég rek þar nefið inn öðru hverju á föstudags og laugardagskvöldum og fæ mér kaffi.

Þegar ég kíkti þar inn snemma á laugardagskvöldið, sátu tvær konur við barinn. Konurnar voru ansi sverar um sig og ég heyri fljótlega að þær tala ensku. Ég fór að spá í hreiminn hjá þeim og fannst hann vera nokkuð harður og datt í hug Skotland.

Ég ákveð að forvitnast um hvaðan þær væru og spurði:

"Hi, are you two girls from Scotland ?"

Önnur þeirra horfði illilega á mig og svaraði: "It's WALES you freaking idiot!"


hvalurÉg baðst samstundis afsökunar og sagði:

 "Sorry, are you two whales from Scotland?"

Glóðaraugað sést ekkert svo mikið ef ég púðra það....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Góður hehehe

Mbkv, Björn bóndi  

Sigurbjörn Friðriksson, 27.3.2012 kl. 15:06

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 Ha, ha, ha, ha, frábær þessi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.3.2012 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband