Fáir reykja inni hjá sér á Íslandi í dag. Þeir sem búa í fjölbýlishúsum fara því út á svalir ef þeir reykja. Reykurinn sogast inn um opna glugga í næstu íbúðum og veldur ama og óþægindum.
Ég bý á neðstu hæð í blokk og þarf að loka öllum gluggum þegar íbúarnir fyrir ofan mig reykja á svölunum, þ.e.a.s. þegar veðrið er stillt.
Reykingar á svölum brot á reglum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | 21.3.2012 (breytt kl. 15:37) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
- Þeir eru víða, nasistarnir
- "Hvað kallast það?"
- -lagaumfang-
- Vill endurskoða EES
Athugasemdir
Ertu ekki fainn að finna fyrir andþyngslum, svima , æðaþrengingum og óreglulegum hjartslætti ?
Magnað hvað sumir geta lent í því að komast í hann krappann.
hilmar jónsson, 21.3.2012 kl. 21:21
Ég var farinn að finna fyrir þessu öllu sem þú nefnir, en svo hætti ég að reykja fyrir 8 árum og er allur að koma til. Reykur frá öðrum er ekki velkominn inn til mín.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.3.2012 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.