Reykingar á svölum blokkaíbúða

a_gift_for_smokersFáir reykja inni hjá sér á Íslandi í dag. Þeir sem búa í fjölbýlishúsum fara því út á svalir ef þeir reykja. Reykurinn sogast inn um opna glugga í næstu íbúðum og veldur ama og óþægindum.

Ég bý á neðstu hæð í blokk og þarf að loka öllum gluggum þegar íbúarnir fyrir ofan mig reykja á svölunum, þ.e.a.s. þegar veðrið er stillt. GetLost


mbl.is Reykingar á svölum brot á reglum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ertu ekki fainn að finna fyrir andþyngslum, svima , æðaþrengingum og óreglulegum hjartslætti ?

Magnað hvað sumir geta lent í því að komast í hann krappann.

hilmar jónsson, 21.3.2012 kl. 21:21

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég var farinn að finna fyrir þessu öllu sem þú nefnir, en svo hætti ég að reykja fyrir 8 árum og er allur að koma til. Reykur frá öðrum er ekki velkominn inn til mín.

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.3.2012 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband