Kindarleg viðbrögð Álfheiðar

álfhÁlfheiður Ingadóttir sagði sigri hrósandi frá því í sjónvarpsfréttum í gær að nafn hennar kæmi ekki fram í rannsókn lögreglunnar á mótmælunum við Alþingishúsið.

Það var augljóst að henni var létt og sumir túlkuðu grettuna í andliti hennar sem bros. Svo gargaði hún fram í ræðu Jóns Gunnarssonar á Alþingi í dag. Þá var grettan klárlega bara gretta.

Geir Jón er að skrifa skýrslu. Ég hlakka til að sjá hana.


mbl.is „Við unnum Jón“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Þú ert undalegur maður Gunnar.

Geystist með komment inn á síðu minni hér fyrir skömmu þar sem þú m.a. spurðir hvort ég hyggðist biðja þig afsökunar á því að hafa sagt þig fara með tilhæfulaust fleipur er þú fullyrtir að Álfheiður og VG hefðu staðið í skipulagningu á ofbeldis fullum mótmælum fyrir utan alþingishúsið.

Og núna kemurðu með niðrandi athugasemdir um Álfheiði, kallar viðbrögð hennar kindarleg fyrir það að hún skuli vilja hnykkja á því að nafn hennar hafi verið hreinsað.

Ef eitthvað er, þá finnst mér frekar vægt til orða tekið hjá Álfheiði að kalla smekkleysuna hjá Jóni Gunnari "klámhögg"

hilmar jónsson, 28.2.2012 kl. 20:34

2 Smámynd: Hilmar Sigurðsson

Úps, hver nefndi hana upphaflega?  Engin.  Hún tók allt til sín, henni verður ekki við bjargað.

Hilmar Sigurðsson, 28.2.2012 kl. 20:57

3 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Við hvað er þetta fólk hrætt?

Sindri Karl Sigurðsson, 28.2.2012 kl. 21:12

4 identicon

Þeir taka það til sín sem eiga það.

Sannleikanum er hver sárreiastur.

Þorgrímur S Þorgrímsson (IP-tala skráð) 28.2.2012 kl. 21:24

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það er full ástæða og í raun krafa að málið verði rannsakað til hlítar. Fjöldi vitna heyrði bæði Álfheiði og Steingrím í símasambandi við ofbeldisseggi.

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.2.2012 kl. 21:41

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Steingrímur hótar að ef þáttur hans og Álfheiðar verði rannsakaður, þá verði mótmælin eftir að helferðarstjórnin tók völdin í skjóli ofbeldis, einnig rannsökuð. Sjá hér

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.2.2012 kl. 22:59

7 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Álfheiður Ingadóttir safnar sér til handa peningum,hún er ekki á þingi fyrir aðra en sjálfan sig.Hún er ýllfigli til orðs og æðis..Hún er eins í hugsun eins og vistrimenn eru upp til hópa.Hún er í þeim hóp sem hefur svikið alt sem var lofað fyrir Kosningar..

Vilhjálmur Stefánsson, 28.2.2012 kl. 23:09

8 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já hún hefur allavega ekki staðið sig það er á hreinu og á hún að víkja tafarlaust segi ég...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 28.2.2012 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband