Í Kastljósviðtali Helga Seljan, lagði Ögmundur áherslu á að hendur hans hefðu verið bundnar af lögum um fjárfestingar lífeyrissjóða og að þau lög byggðust á braski. Hann sagðist hafa gert athugasemdir við lagasetninguna og gaf þar með í skyn að hann hefði greitt atkvæði sitt gegn lagafumvarpinu, sem hann gerði ekki.
Lífeyrissjóðunum var gert að leita hámarksávöxtunar "og það var einn maður sem andmælti þessu og hann situr hér", sagði Ögmundur. Fréttastofa RUV sýndi fram á að Ögmundur greiddi atkvæði sitt MEÐ frumvarpinu.
Í viðtalinu kom í ljós að hann sat aldrei fjárfestingarnefndarfundi sem formaður í stjórn lífeyrissjóðsins, heldur skipaði hann´og stjórn lífeyrissjóðsins sérstakan fjárfestingarhóp. Sá hópur kom með fullmótaðar tillögur um fjárfestingar sem Ögmundur skrifaði alltaf gagnrýnislaust undir.
Svo þegar Hlelgi spyr hann hvort honum finnist hann þurfa að biðja sjóðsfélaga afsökunar á fjárfestingum sjóðsins, þá svarar Ögmundur: "Nei".
Viðtalið má sjá hér að neðan.
![]() |
Ögmundur gagnrýnir Sjónvarpið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 947172
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Steingrímur Hermannsson og "Bókun 35"
- Áróðurs fjölmiðillinn RÚV
- Veldur gervigreind geðrofi og takmarkaðri sýn á heiminn
- Misheppnuð verkstjórn
- Viðtal við heilbrigðisráðherra bandaríkjanna RFK Jr.
- Sjaldan veldur einn er tveir deila
- Hver er bólusetningastaða þeirra greindu og látnu?
- Líklega það versta sem minningu Washingtons hefur verið gert !
- Svissneska kvennaliðið í fótbolta, góðar eða lélegar!
- Þá sem ekki þekkja söguna er auðvelt að hrekja af grunninum.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Innviðaráðherra ræddi við forstjórann
- Semja um skuldir við undirheimana
- Börn fremja fleiri ofbeldisbrot en nokkru sinni
- Konur gæti réttinda sinna og fjármála
- Bæta leið að Látrabjargi
- Röð út að dyrum á nördaútsölu
- Á þriðja tug netverslana með áfengi
- Eldur kviknaði í bíl í Sorpu
- Stækka hótelið og setja upp nýja flotbryggju
- Ekki sunnudagur nema að hjóla 100 km
Athugasemdir
Ögmundur staðfesti endanlega í þessu Kastljósviðtali að ekki er nokkur innistæða hjá honum í tali hans um að þessir og hinn eigi að axla ábyrgð á þátt þeirra í hruninu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.2.2012 kl. 18:39
sammála
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.2.2012 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.