Í Kastljósviðtali Helga Seljan, lagði Ögmundur áherslu á að hendur hans hefðu verið bundnar af lögum um fjárfestingar lífeyrissjóða og að þau lög byggðust á braski. Hann sagðist hafa gert athugasemdir við lagasetninguna og gaf þar með í skyn að hann hefði greitt atkvæði sitt gegn lagafumvarpinu, sem hann gerði ekki.
Lífeyrissjóðunum var gert að leita hámarksávöxtunar "og það var einn maður sem andmælti þessu og hann situr hér", sagði Ögmundur. Fréttastofa RUV sýndi fram á að Ögmundur greiddi atkvæði sitt MEÐ frumvarpinu.
Í viðtalinu kom í ljós að hann sat aldrei fjárfestingarnefndarfundi sem formaður í stjórn lífeyrissjóðsins, heldur skipaði hann´og stjórn lífeyrissjóðsins sérstakan fjárfestingarhóp. Sá hópur kom með fullmótaðar tillögur um fjárfestingar sem Ögmundur skrifaði alltaf gagnrýnislaust undir.
Svo þegar Hlelgi spyr hann hvort honum finnist hann þurfa að biðja sjóðsfélaga afsökunar á fjárfestingum sjóðsins, þá svarar Ögmundur: "Nei".
Viðtalið má sjá hér að neðan.
![]() |
Ögmundur gagnrýnir Sjónvarpið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 947564
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ekki víst að Bubbi kæmist inn um gullna hliði ef hann væri spurður þessarar tricky spurningar.
- Hvað hefði þurft marga Íslendinga til að halda uppi konung og hirð á miðöldum?
- Upplestur í Glerárkirkju skv. heimildum Hamas
- Hitt og þetta gerist í heiminum
- Af hverju er kapítalismi alltaf í skotlínunni?
- Óttist ekki Ísraelsmenn, verið hughraustir
- NÚ VERÐA SAGÐAR FRÉTTIR:
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjárfestingu í Bandaríkjunum -- stærsta mútumál heimssögunnar? Ef marka má fréttir, mun Trump persónulega ákvarða hvernig fénu verður varið!
- Sauðkindin og byggðafestan
- 3257 - Fjandi stendur þetta lengi
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Jöfnuðu annað háhýsi við jörðu
- Stór hákarl varð brimbrettakappa að bana
- Myndir: Samstarfsmenn og aðdáendur kveðja Armani
- Íbúum sagt að flýja borgina
- Nærri 500 handteknir við verksmiðju Hyundai og LG
- Ísraelsher sprengir háhýsi í Gasaborg
- Starmer stokkar upp í ríkisstjórn
- Stakk kennara með hnífi
- Fannst kyrkt og brunnin í bifreið
- Varaforsætisráðherra Bretlands segir af sér
Athugasemdir
Ögmundur staðfesti endanlega í þessu Kastljósviðtali að ekki er nokkur innistæða hjá honum í tali hans um að þessir og hinn eigi að axla ábyrgð á þátt þeirra í hruninu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.2.2012 kl. 18:39
sammála
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.2.2012 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.