"Afneitunarsinnum" meðal vísindamanna fjölgar

Þeir sem hafa vogað sér að efast um orsök og afleiðingu hlýnandi loftslags á jörðinni, eru gjarnan uppnefndir "afneitunarsinnar". Uppnefning af þessu tagi er grímulaus aðgerð til að þagga niður í þeim sem spyrja óþægilegra spurninga um loftslagsmál.

Í nýlegri grein sem birtist í The Wall Street Journal og 16 vísindamenn skrifa undir, er nokkuð hörð gagnrýni á hinn svokallaða "alarmisma", sem virðist hafa ráðið opinberri umræðu um loftslagsmál á undanförnum árum. Í greininni segir m.a. eftirfarandi:

"The lack of warming for more than a decade—indeed, the smaller-than-predicted warming over the 22 years since the U.N.'s Intergovernmental Panel on Climate Change (IPCC) began issuing projections—suggests that computer models have greatly exaggerated how much warming additional CO2 can cause. Faced with this embarrassment, those promoting alarm have shifted their drumbeat from warming to weather extremes, to enable anything unusual that happens in our chaotic climate to be ascribed to CO2"

Hlýnunin virðist hafa stöðvast að mestu sl. áratug, þrátt fyrir aukið magn co2 í andrúmsloftinu en þá var breytt um áherslur: ... "shifted their drumbeat from warming to weather extremes"

"Alarmism over climate is of great benefit to many, providing government funding for academic research and a reason for government bureaucracies to grow. Alarmism also offers an excuse for governments to raise taxes, taxpayer-funded subsidies for businesses that understand how to work the political system, and a lure for big donations to charitable foundations promising to save the planet."

Greinina alla má lesa hér og neðst má sjá vísindamennina sem kvitta undir.

Ég hef skrifað nokkur blogg á undanförnum árum um akkúrat þetta og fengið bágt fyrir og m.a. verið kallaður "afneitunarsinni" og verið þar með settur á bekk með þeim sem afneita þróunarkenningu Darwins.


mbl.is Meira en 200 látnir vegna kulda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sæll Gunnar.

Það rifjaðist upp að fyrir 15 árum undirrituðu rúmlega 31.000 vísindamenn merkilegt skjal sem sjá má hér: http://www.petitionproject.org/

Þar má meðal annars lesa eftirfarandi:

The purpose of the Petition Project is to demonstrate that the claim of “settled science” and an overwhelming “consensus” in favor of the hypothesis of human-caused global warming and consequent climatological damage is wrong. No such consensus or settled science exists. As indicated by the petition text and signatory list, a very large number of American scientists reject this hypothesis.

Publicists at the United Nations, Mr. Al Gore, and their supporters frequently claim that only a few “skeptics” remain – skeptics who are still unconvinced about the existence of a catastrophic human-caused global warming emergency.

It is evident that 31,487 Americans with university degrees in science – including 9,029 PhDs, are not "a few." Moreover, from the clear and strong petition statement that they have signed, it is evident that these 31,487 American scientists are not “skeptics.”

These scientists are instead convinced that the human-caused global warming hypothesis is without scientific validity and that government action on the basis of this hypothesis would unnecessarily and counterproductively damage both human prosperity and the natural environment of the Earth.

 Sjá hér.

Skömmu eftir að þessir vísindamenn undirrituðu skjalið tók móðir náttúra þátt í leiknum og síðan hefur ekki mælst marktæk hlýnun

Ágúst H Bjarnason, 4.2.2012 kl. 13:35

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir þetta, Ágúst.

Ég sé að það er vitnað í þig víða í netheimum fyrir að taka eftir "leiðréttingum" NASA (NOAA). Nú er þetta misræmi auðvitað staðbundið, en gaman væri að vita hvort þetta hafi tíðskast víðar í sama mæli.

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.2.2012 kl. 14:15

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Grænland hefur ekki sloppið.  Sjá hér á vefsíðu Ole Humlum prófessors við Oslóarháskóla.

Ágúst H Bjarnason, 4.2.2012 kl. 21:15

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ágúst H Bjarnason, 4.2.2012 kl. 22:01

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þetta er magnað.

Fólk er að deyja úr kulda

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.2.2012 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband