Getur ólöglegt mark verið fallegt?

Í myndbandinu er talið niður frá 20 og mark númer 14 (eftir 1, 32 min) sem Ungverji skorar er kolólöglegt því hann tekur heil 5 skref áður en hann skýtur á markið. Að mínu mati á það mark ekki erindi sem eitt af fallegustu mörkum mótsins.

Það vekur athygli mína hversu fá mörk á þessum lista eru hefðbundin langskot með uppstökki. Mest er þetta horna og línumörk sem vissulega eru glæsileg. Gegnumbrotsmarkið hjá Balic er magnað. Skottæknin er ótrúleg.


mbl.is EM: 20 fallegustu mörkin (myndband)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband