... öfgafullum verndunarsinnum úr VG og fólki í samtökum sem vill einungis skoða fugla og vernda þá, eða fólki sem hefur beinna hagsmuna að gæta, að fuglastofnar séu sjálfbærir m.t.t. veiða og nýtingar?
Ég treysti fólkinu sem er í beinum tengslum við náttúruna og hefur áratuga reynslu í umgengni við hana. Þetta fólk mun verja fuglastofna sína með kjafti og klóm, án aðkomu eftirlitsmanna sem eru á framfæri skattborgaranna.
Veiðibann eina siðlega viðbragðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 12.1.2012 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
Athugasemdir
....í beinum tengslum við náttúruna.....
Ég á svissneskan vin, Hannes Nussbaumer, sem hefur komið fjórum sinnum til landsins til að skoða fugla -birdwatching. Ég hef stundum verið með honum og hans konu, og sjaldan orðið vitni af meiri tengslum við náttúruna en hjá þeim.
Ert þú ekki Gunnar minn góður að verða nokkuð öfgfafullur?
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 12.1.2012 kl. 16:36
Ég er ekki að alhæfa ... en ég þekki þankaganginn í umhverfisverndararmi VG. Fuglaskoðunarmenn eru allskonar...
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.1.2012 kl. 16:52
Haukur.
Ástæðan fyrir slæmri viðkomu sjófugla er talin vera átuskortur.
Við skulum taka dæmi af tíu þúsund fuglum sem svelta.
Og dæmi af fimm þúsund fuglum sem hafa nægilegt æti.
Hvor hópurinn er líklegri til að viðhalda sér og stofninum?
Svarið er augljóst og þá vaknar spurningin:
Er það áreiðanlega óskynsamlegt að fækka úr stærri hópnum niður í helming, fimm þúsund fugla?
Engum bónda kæmi til hugar að fjölga á fóðrum ef hann sæi fram á fóðurskort.
Ef bændur yrðu uppvísir að búskaparháttum á borð við þá sem Umhverfisráðherra fyrirskipar úti á mörkinni þá kæmu fulltrúar stofnunarinnar umsvifalaust og fyrirskipuðu fækkun bústofnsins.
Árni Gunnarsson, 12.1.2012 kl. 17:38
Gunnar: Svo er spurningin hvers vegna fækkaði fuglinum í björgunum svona mikið þegar hætt var að síga í björgin, hef heyrt men tala um þetta fyrir vestan, sumir segja að tófan hafi fengið meiri frið í eiðibygðunum, en fuglinum fækkaði, getur verið að náttúran sé svona fljót að bregðast við breytingum???
Magnús Jónsson, 12.1.2012 kl. 21:47
Friðun tófunnar getur sjálfsagt haft staðbundin áhrif, en ég held að þetta sé að mestu tengt breytingum á lífríki sjávar vegna tímabundinnar hlýnunar. Ef hlýnunin er komin til að vera, er hugsanlegt að kjörsvæði svartfugla færist norðar en það er einnig mögulegt að náttúran nái jafnvægi... ný tegund ætis kemur í stað þess sem fyrir var.
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.1.2012 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.