Drekasvæðið verður sett í salt

Ef Norðmenn hafa fundið mikið magn olíu í Barentshafi, þá geyma þeir sér Drekasvæðið til mögru áranna. Drekasvæðið verður "síðasti séns" fyrir Norðmenn, því mun dýrara, dýpra og erfiðara er að vinna olíu af hafsbotni þar en í Barentshafi, sem er afar grunnt og með sléttum sandbotni.

Ef Norðmenn bíða með Drekasvæðið eru miklar líkur á því að við verðum að gera það líka. Án þeirra verður þetta erfiðara fyrir okkur Íslendinga.


mbl.is Fundu mikið af olíu í Barentshafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband