Ef ekki nú, þá aldrei, fyrir Heiðar Helguson. Síðasti séns og hann er vel að titlinum kominn. Ódrepandi baráttuvilji og dugnaður einkennir hann fyrst og fremst og það er auðvitað magnað að 34 ára gamall framherji skuli slá í gegn í ensku úrvalsdeildinni. Það er afrek útaf fyrir sig m.t.t. aldursins.
Aron Pálmason er ungur og mun eflaust hampa titlinum fljótlega en spurning með Þóru B. Helgadóttur. Var þetta hennar síðasti séns?
![]() |
Heiðar íþróttamaður ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 947566
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Friður er tabú
- Sextán af 18 hringormslirfum greindar að Keldum 2004 til 2020 voru P. decipiens (89%), tvær lirfur voru af tegundinni Anisakis simplex (11%). Aldur hinna smituðu var allt frá því að vera börn á bleyjualdri upp í fólk á níræðisaldri
- Tíska : Karlmannalína PROENZA SCHOULER
- Léttvægt kosningaglamur
- Umburðarlyndi sem sjálfsmorð
- Sátu hálfstjarfir undir fallegu flæði nafnanna.
- Gott að hafa í huga
- Dropi í hafið sem fyrr
- 3258 - Veit ekki hvað ég á að kalla þetta
- Sveitarfélög að sameinast?
Athugasemdir
Eitt hallærislegasta val hjá karlaklúbbnum "Íþróttafréttamenn". Er það þeirra hlutverk að heiðra íþróttamenn á síðustu metrum ferils þeirra eða velja þá sem skara fram úr eins og heimsmeistara. Gs
Guðlaugur (IP-tala skráð) 7.1.2012 kl. 00:02
Hvaða heimsmeistara ertu að tala um?
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.1.2012 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.