Ef ekki nú, þá aldrei, fyrir Heiðar Helguson. Síðasti séns og hann er vel að titlinum kominn. Ódrepandi baráttuvilji og dugnaður einkennir hann fyrst og fremst og það er auðvitað magnað að 34 ára gamall framherji skuli slá í gegn í ensku úrvalsdeildinni. Það er afrek útaf fyrir sig m.t.t. aldursins.
Aron Pálmason er ungur og mun eflaust hampa titlinum fljótlega en spurning með Þóru B. Helgadóttur. Var þetta hennar síðasti séns?
![]() |
Heiðar íþróttamaður ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 13
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 946966
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Meistarinn og tíminn, ljóð frá 15. apríl 2017.
- Til allra þeirra sem líf og heilindi skipta máli.
- Ísland þarf á þér að halda.
- Himinn og haf milli móttöku Trumps og Bidens í Sádi Arabíu 2022 og 2025
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLARÁÐHERRA Í EMBÆTTINU FRÁ ÞVÍ AÐ HÚN KOM Í RÁÐUNEYTIÐ........
- Sr. Friðrik og Guðsmenn ritningarinnar,
- Þrjár nafnkunnar konur
- Undir vélarhlífinni keyrir vélin áfram
- Jón Óttar spæjari og frændi hans í Kænugarði?
- Auðsöfnun í sjávarútvegi
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Vilhjálmur hjólar í nýjustu áform meirihlutans
- Myndir: Umfangsmikil leitaraðgerð í Eyjafirði
- Andlát: Hjörtur Torfason
- Önnur nálgun gildir í Árborg: Fólk vill sérbýli
- Fimm barna móðir vann 14 milljónir
- Lokun Janusar: Þau tóku þessa ákvörðun sjálf
- Ekkert bendir til slyss og leit hætt
- Hefðarfólk á hjólum á ferðinni í Reykjavík
- Finna ekki ummerki um bát sem var sagður hafa hvolft
- Rúmur þriðjungur ekki fullnýtt rétt sinn
Athugasemdir
Eitt hallærislegasta val hjá karlaklúbbnum "Íþróttafréttamenn". Er það þeirra hlutverk að heiðra íþróttamenn á síðustu metrum ferils þeirra eða velja þá sem skara fram úr eins og heimsmeistara. Gs
Guðlaugur (IP-tala skráð) 7.1.2012 kl. 00:02
Hvaða heimsmeistara ertu að tala um?
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.1.2012 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.