Áramót á Reyðarfirði, myndband / myndir

Veðrið á gamlárskvöld gat ekki verið betra, hiti rétt ofan frostmarks og nánast logn.

022 (640x427)

Brennan var sunnan við fjörð, á Hrúteyrinni. Þarna eru tveir vaskir menn úr Björgunarsveitinni Ársól á Reyðarfirði að glæða bálið. Brennan var tendruð kl. 20.30 og kl. 21.00 hófst flugeldasýningin sem var mögnuð að vanda.

016 (640x427)

Söngfólk úr Kirkjukór Reyðarfjarðar stjórnaði fjöldasöng við brennuna.

054 (640x427)

Fire at will!

057 (640x427)

060 (640x427)

068 (640x427)

073 (640x427)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband