Þegar ég vann við snjóruðninga og hálkuvarnir hjá Vegagerð ríkisins á Austurlandi á árunum 2001-2005, var þjónustusvæði mitt frá Reyðarfirði til Egilsstaða og þaðan til Norðfjarðar. Vinnutíminn byrjaði á virkum dögum kl. 05.00 og ætlast til að búið væri að ryðja og/eða hálkuverja þessa 110 km. leið kl. 07.00. Um helgar var þessi tími frá kl. 6-8.
Þess má geta fyrir ókunnuga að fara þarf yfir tvo erfiða fjallvegi á þessari leið, Fagradal og Oddsskarð.
Í dag sér verktaki um þessa þjónustu og svo virðist sem hann hefji vinnu klukkustund síðar og jafnvel seinna en það í mörgum tilfellum, sérstaklega um helgar. Það er skrítið í ljósi þess að síðan ég vann við þetta, hefur nýr 900 manna vinnustaður orðið til milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar.
Mikil umferð er að og frá álverinu á morgnanna frá nærliggjandi byggðarkjörnum milli kl. 7 og 8 á morgnanna og á þeim tíma er hálkuvörnin ekki enn farin að virka að gagni og stundum um helgar ekki einu sinni hafin.
Mér finnst afar sérkennilegt ef kröfurnar varðandi vetrarþjónustu hafi minnkað eftir að álverið kom, því umferðin hefur auðvitað margfaldast á þessum tíma.
Hér er snjóblásari á ferð í Oddsskarði ( http://www.geirinn.is )
Glerhálka veldur vanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Nató herðir heljartökin í Vestur-Asíu og Levantíu
- Borgarstjórastóll Einars reyndist Framsókn pólitískt mjög dýr
- Borgarstjórastóll Einars reyndist Framsókn pólitískt mjög dýr
- Skilaboðin skiluðu sér
- Snúin stjórnarmyndun
- Skýr niðurstaða
- Bæn dagsins...Speki og heimska..
- Opinber kímni brátt lögfest, og óopinber stöðluð
- ,,Þetta er ekki hægt ... en það verður samt að gera þetta."
- Á fleygiferð að hengiflugi
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Heimurinn logar
- Ákæra um embættisbrot lögð fram
- Yoon dregur í land
- Hrundu sókn Rússa yfir Oskil-ána
- Herlögin í gildi þar til forsetinn segi annað
- Þingið felldi herlög forsetans úr gildi
- Hermenn girða þinghús Suður-Kóreu af
- Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu
- Synjar Musk um 7.700 milljarða kaupauka
- Skemmdir á köplum í Finnlandi óhapp
Athugasemdir
Bíllinn sem mokar dalinn fer klukkan sex og eitthvað seinna um helgar,
annars er hæagt að skoða snjómoksturreglur http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/leidbeiningar-og-stadlar/vetrarthjonusta/vinnureglur//e26a25a2d767b730002571110057d963?OpenDocument
Örlygur (IP-tala skráð) 22.12.2011 kl. 17:25
Takk fyrir þetta, Örlygur. Af þessu má sjá að verktakinn er ekki að standa sig.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.12.2011 kl. 20:02
Samkvæmt stölunum á að vera búið að opna 06.30 virka daga og 07.30 um helgar. Svo er ekki raunin.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.12.2011 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.