Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands varar franska þingið við því að lögfesta nýtt frumvarp tengt þjóðarmorðum Tyrkja á Armenum og segja að samskipti á milli landanna tveggja muni versna ef frumvarpið hlýtur samþykki meirihluta þingsins. Frakkar vilja gera það refsivert að afneita þjóðarmorðunum en svipuð lög eru víða í Evrópu varðandi útrýmingarherferð nasista á gyðingum.
En jafnframt segir Erdogan: "Tyrkland mun með diplómatískum aðferðum berjast gegn þessu ósanngjarna og ólöglega lýðskrumi, (undirstrikun mín)
Ég sé ekkert "diplómatískt" við hótanir. Erdogan hótar vondum samskiptum milli Tyrkja og Frakka ef hinir síðarnefndu samþykkja tiltekin lög í landi sínu. Í hverju verða þessi vondu samskipti fólgin, nákvæmlega? Eiga Frakkar að vera óttaslegnir vegna þessa?
Tyrkir vilja vera í samfélagi Evrópuþjóða og fá inngöngu í ESB. Margir hafa efasemdir um að ofstækisfull múslimamenning Tyrklands eigi nokkra samleið með Evrópubúum og að innganga þeirra í ESB sé ávísun á vandræði.
![]() |
Tyrkir vara Frakka við nýju frumvarpi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Evrópumál | 17.12.2011 (breytt kl. 14:09) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946583
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kristrún ruglar
- Nú skora ég á alla að fara að rækta KARTÖFLUR í sínum heima-görðum:
- Heimatilbúin vandamál í nafni umhverfisverndar
- Uggvænleg áætlun í Ísrael. Abrahamsskjöldurinn
- Þorgerður áttar sig á fullveldinu
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA MÁLS...
- Bæn dagsins...
- Óttinn við Sjálfstæðisflokkinn
- When Donald comes marching home again. Farvel NATO
- Fer ekki á milli mála að ríkisstjórnin vill blóðugt stríð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.