Skilaboð Hjörleifs Stefánssonar, fyrv. formanns húsafriðunarnefndar eru skýr:
"Ef ekki er farið í einu og öllu að tilmælum formanns húsafriðunarnefndar, þá mun mennta- og menningarmálaráðherra fá persónulegt frekju og ákúrubréf sem birt verður opinberlega"
Þarna vill embættismaður að farið sé eftir menningarsnobbslegum smekk. Smekkur er hvorki réttur nér rangur og um hann verður ekki deilt. Sjálfum finnst mér að það hefði verið heppilegra að hafa þennan kofa í aðeins meiri fjarlægð frá Skálholtskirkju en á móti kemur að mörgum finnst athyglisvert að sjá gamla og nýja tímann skarast.
Segir af sér vegna Skálholts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | 24.11.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Ég minntist á það um daginn að Skálholtskirkja væri hönnunarslys auðvitað þrátt fyrir fegurð hússins og staðsetningu. Þorláksbúð var þarna á undan og átti auðvitað að taka tillit til þess við hönnun kirkjunnar að hún yrði einhver tímann endurbyggð. sjá:
http://gunnsithor.blog.is/blog/gunnsithor/entry/1193136
Við þetta er að bæta að arkitektar hafa og hafa haft allt of mikil völd.
Gunnar Þór Gunnarsson, 25.11.2011 kl. 12:21
Takk fyrir þetta, nafni
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.11.2011 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.