Lesandi bloggsins setti inn athugasemdir við ÞESSA færslu hjá mér.
Nú er komið "Climategate 2". Tugþúsundir nýrra tölvupóstssamskipta hafa nú verið gerðar opinberar, þar sem vísindamenn sem skrifa undir að bráð hætta sé búin jarðarbúum vegna loftslagsbreytinga, fjalla um málið á vægast sagt afar undarlegum og grunsamlegum nótum. Einhver á vegum loftslagshysteríunnar svaraði á þá leið, að búið væri að svara þessu með skýrslu Loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna um "Climategate 1".
Það er mjög skrítið ef hægt er að afgreiða tugþúsundir nýrra skjala um þetta mál, með því að vísa í niðurstöðu rannsókna á allt öðrum skjölum. Krækjurnar hér að neðan vísa í málið
http://tallbloke.wordpress.com/2011/11/22/breaking-news-foia-2011-has-arrived/
Flokkur: Umhverfismál | 23.11.2011 (breytt kl. 10:14) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 947197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- innantómt málþóf á alþingi mikilvæg mál tekinn út að dagskrá innantóm veiðigjöld rædd aftur og aftur ekki sér fyrir endann á því
- Vantar lempni og lagni hjá meirihluta.
- Sneið - frekar en heil kaka?
- Hið mikla skáld sjálfstæðismanna og blöðruhálskirtilslausra lætur á sér kræla á ný
- Fjögur svör stjórnmálamanna til að slá ryki í augu fólks
- Hvað létust margir landsmenn innan þriggja vikna frá Covid bólusetningu?
- Fullur ráðherra endurtekur Dansinn frá Hruna.
- "Að setja sig á háan hest"
- Æfing í þöggun og svo kemur stóra málið
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn og sætir nú einangrun
- Hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli
- Dæmt í stærsta kókaínmáli Svíþjóðar
- Ekki lengur krafa að fara úr skónum á flugvöllum
- Langt í land með að ná 90 samningum á 90 dögum
- Öryggi forsætisráðherrans ógnað með Strava-færslum
- Tuttugu látnir eftir loftárásir Ísraelshers á Gasa
- Lavrov til Norður-Kóreu um helgina
Athugasemdir
Climategate 2.0 hefur vakið heimsathygli. Sem dæmi um hve mikið fjallað er um málið má geta þess að leit á Google að "Climategate 2.0" gefur 121.000 tilvísanir aðeins tveim dogum eftir að málið kom upp.
Merkilegt er að ekki skuli fjallað um málið í íslenskum fjölmiðum.
Sjá hér.
Með kveðju,
Manni (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.