Lesandi bloggsins setti inn athugasemdir við ÞESSA færslu hjá mér.
Nú er komið "Climategate 2". Tugþúsundir nýrra tölvupóstssamskipta hafa nú verið gerðar opinberar, þar sem vísindamenn sem skrifa undir að bráð hætta sé búin jarðarbúum vegna loftslagsbreytinga, fjalla um málið á vægast sagt afar undarlegum og grunsamlegum nótum. Einhver á vegum loftslagshysteríunnar svaraði á þá leið, að búið væri að svara þessu með skýrslu Loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna um "Climategate 1".
Það er mjög skrítið ef hægt er að afgreiða tugþúsundir nýrra skjala um þetta mál, með því að vísa í niðurstöðu rannsókna á allt öðrum skjölum. Krækjurnar hér að neðan vísa í málið
http://tallbloke.wordpress.com/2011/11/22/breaking-news-foia-2011-has-arrived/
Flokkur: Umhverfismál | 23.11.2011 (breytt kl. 10:14) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
Athugasemdir
Climategate 2.0 hefur vakið heimsathygli. Sem dæmi um hve mikið fjallað er um málið má geta þess að leit á Google að "Climategate 2.0" gefur 121.000 tilvísanir aðeins tveim dogum eftir að málið kom upp.
Merkilegt er að ekki skuli fjallað um málið í íslenskum fjölmiðum.
Sjá hér.
Með kveðju,
Manni (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.