Lesandi bloggsins setti inn athugasemdir við ÞESSA færslu hjá mér.
Nú er komið "Climategate 2". Tugþúsundir nýrra tölvupóstssamskipta hafa nú verið gerðar opinberar, þar sem vísindamenn sem skrifa undir að bráð hætta sé búin jarðarbúum vegna loftslagsbreytinga, fjalla um málið á vægast sagt afar undarlegum og grunsamlegum nótum. Einhver á vegum loftslagshysteríunnar svaraði á þá leið, að búið væri að svara þessu með skýrslu Loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna um "Climategate 1".
Það er mjög skrítið ef hægt er að afgreiða tugþúsundir nýrra skjala um þetta mál, með því að vísa í niðurstöðu rannsókna á allt öðrum skjölum. Krækjurnar hér að neðan vísa í málið
http://tallbloke.wordpress.com/2011/11/22/breaking-news-foia-2011-has-arrived/
Flokkur: Umhverfismál | 23.11.2011 (breytt kl. 10:14) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 946009
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bængagsins...Viska fátæks manns..
- Var engin kristnitaka árið 1000?
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- Birtir yfir stjórnmálunum
- Sprengiefni í stjórnarsáttmála
- Eyjan sem er ekki til
- Áhugaverður tími framundan
- Bæn dagsins...Maðurinn háður tíma og tilviljun..
- Þorgerður nýr utanríkisráðherra og Rússland
- Í tilefni af hinum FJÓRÐA Í AÐVENTU sem að er í dag og fjallar um þann sem að MUN KOMA, að þá óskum við allri heimsbyggðinni GLEIÐILEGRA JÓLA:
Athugasemdir
Climategate 2.0 hefur vakið heimsathygli. Sem dæmi um hve mikið fjallað er um málið má geta þess að leit á Google að "Climategate 2.0" gefur 121.000 tilvísanir aðeins tveim dogum eftir að málið kom upp.
Merkilegt er að ekki skuli fjallað um málið í íslenskum fjölmiðum.
Sjá hér.
Með kveðju,
Manni (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.