Það er mjög auðvelt að útrýma þeim ósið í umferðarmenningu okkar Íslendinga, að frískt fólk leggi í stæði fatlaðra. Lögreglan þarf ekki annað en að gera fyrirhafnarlitla rassíu á helstu bílastæðum borgarinnar og sekta þá bílstjóra sem leggja ólöglega.
Nokkur bílastæði fyrir fatlaða eru við verslunarkjarnann Molann á Reyðarfirði en hann var byggður 2005 að mig minnir. Nokkur brögð voru að því til að byrja með að "hinir frísku" legðu í þessi stæði, þó nóg sé af öðrum stæðum, báðu megin við Molann. Lögreglan kom þá reglulega í nokkra daga og sektaði miskunnarlaust hina brotlegu.
Síðan hefur þetta mér vitanlega ekki verið vandamál.
![]() |
Bílstjórinn fékk aðvörun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 946767
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Er sambandið þitt í hættu?
- Af hverju hugsuðir leita alltaf á náðir sósíalismans til að stýra samfélaginu?
- Tækifærissinnuð ríkisstjórn
- VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var 57,3 MILLJARÐAR í mínus í febrúar samkvæmt LOKA-ÚTREIKNINGI:
- Í þágu ESB-aðildarferlis
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRLAUNAR???
- Stúlkur þvingaðar inn í sálfræðilega sérhyggju transfólks
- Öryggistal út í bláinn
- Ásetningur RÚV, ábyrgð alþingis
- Reiður maður stjórnar?
Athugasemdir
Eftir það liðu nokkur ár í niðurskurðarferli hjá löggæslustofnunum og er svo komið að maður rétt sér lögreglumenn ef það hefur orðið slys, því miður.
Með kveðju
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 21.11.2011 kl. 17:14
Niðurskurður er engin afsökun fyrir lögregluna að kíkja eftir þessu. Þetta kostar ekkert aukalega fyrir lögregluembættin.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.11.2011 kl. 18:33
... að kíkja ekki eftir þessu, átti þetta að vera
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.11.2011 kl. 18:34
Væri ekki sniðugra að senda stöðumælavörð á rúntinn einn daginn með þetta aðalmarkmið?
Leifur Finnbogason, 22.11.2011 kl. 04:27
Jú, eða það. En á meðan lítið er gert í því að sekta fyrir þetta, þá heldur þessi ósiður áfram.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.11.2011 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.