Morgunfrú blómstrar í nóvember

Óvenjuleg hlýindi hafa verið á Austurlandi undanfarnar vikur. Í litlu garðholunni við heimili mitt hafa sumarblómin gengið í endurnýjun lífdaga.

morgunfrú

Nýblómstruð morgunfrú, 13. nóvember

008

Skrautnálin, vinstra megin er enn að bæta við sig. Hægra megin eru nýsprottin laufblöð sumarblómategundar sem ég man ekki hvað heitir. (Garðyrkjufræðingurinn sjálfur Blush)

001

Sólin hefur kvatt Reyðarfjörð þetta árið. Þessi mynd er tekin í hádegisstað, rétt fyrir klukkan eitt. Hádegisfjall er hægra megin á myndinni.

Sólin mun aftur gægjast yfir fjallsbrúnina 8. febrúar á næsta ári.


mbl.is Vegir eru víðast hvar auðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband