Það skyldi þó ekki vera vegna þess að fulltrúar atvinnurekenda hafi haft skilning á kröfum verkalýðshreyfingarinnar? Að þeir hafi skynjað ástandið í þjóðfélaginu? Að þeir hafi skynjað stöðu laun og lánþega eftir bankahrunið?
Aðalhagfræðingurinn í banka seðlanna, undir verkstjórn kommúnistans Más Guðmundssonar, virðist ekki skynja neitt af þessu.
Hvernig datt ykkur þetta í hug? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 4.11.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
Athugasemdir
mér er alltaf að verða meira og meira flökur af fréttum af hvernig bankarnir haga sér, og núna velti ég því fyrir mér hvort bankarnir þrífist best ef almenningur væri ekki til. eða, þrífast þeir best þegar fólk lifir ekki af launum ?
ég held samt að ef einhverstaðar er að finna stærðfræðinga sem vita hvað kostars að vera til, þá sé að finna þá í bönkunum. en manni verður einnig hugsað til þess að það voru fréttir af því að launaskrið hefur verið í bönkunum og það meira segja eftir hrun, og má spyrja hvað nokkrar góðar bónusgreiðslur hjá bönkunum hækka verðbólguna.
og auðvitað minnast þessir "snillingar" ekki á að verðtryggingin hækkar verðbólguna en meira, samt virðist staðið vörð um hana með kjafti og klóm, og bent á þrælana og þeim kennt um .
GunniS, 4.11.2011 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.