Gott er að hafa tungur tvær...

 Mér dettur í hug gamla máltækið "Gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri", þegar ég skoða þessar fréttir frá sama manni, forstjóra Landsvirkjunar sem voru sagðar með 8 mánaða millibili.
  1. "Alvöru viðræður" segir Hörður 18. mars 2011 HÉR
  2. "Viðræður á frumstigi" segir Hörður 20. október 2011 HÉR

Ég skora á fólk að lesa þessi tvö viðtöl við forstjóra Landsvirkjunar. Hvað breyttist í huga mannsins?

Hörður Milhouse

Tvífarar!


mbl.is Hverfandi líkur á að álver rísi í Helguvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorvaldur Guðmundsson

Sennilega skinsemi bara

Þorvaldur Guðmundsson, 26.10.2011 kl. 19:33

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það getur ekki verið því það er engin glóra í þessu. Lestu greinina frá 18. mars.

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.10.2011 kl. 19:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband