Mér dettur í hug gamla máltækið "Gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri", þegar ég skoða þessar fréttir frá sama manni, forstjóra Landsvirkjunar sem voru sagðar með 8 mánaða millibili.
- "Alvöru viðræður" segir Hörður 18. mars 2011 HÉR
- "Viðræður á frumstigi" segir Hörður 20. október 2011 HÉR
Ég skora á fólk að lesa þessi tvö viðtöl við forstjóra Landsvirkjunar. Hvað breyttist í huga mannsins?
Tvífarar!
![]() |
Hverfandi líkur á að álver rísi í Helguvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 26.10.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 946843
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Myndir af þeim.
- Enn einn naglinn í kistu covid bóluefnanna
- Samskipti Alfa við beta í gegnum söguna - Hvar fellur Trump inn í myndina?
- Skjátextar á vitvélaöld
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- Einn pakki, enginn valkostur
- Bæn dagsins...
- Sagan hófst þegar að maðurinn bjó til guð og endar þegar maðurinn verður guð
- Seneca þá og Ísland nú
- Ísland nær Ameríku en Evrópu
Athugasemdir
Sennilega skinsemi bara
Þorvaldur Guðmundsson, 26.10.2011 kl. 19:33
Það getur ekki verið því það er engin glóra í þessu. Lestu greinina frá 18. mars.
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.10.2011 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.