Mér dettur í hug gamla máltækið "Gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri", þegar ég skoða þessar fréttir frá sama manni, forstjóra Landsvirkjunar sem voru sagðar með 8 mánaða millibili.
- "Alvöru viðræður" segir Hörður 18. mars 2011 HÉR
- "Viðræður á frumstigi" segir Hörður 20. október 2011 HÉR
Ég skora á fólk að lesa þessi tvö viðtöl við forstjóra Landsvirkjunar. Hvað breyttist í huga mannsins?
Tvífarar!
![]() |
Hverfandi líkur á að álver rísi í Helguvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 26.10.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 947626
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hversvegna verður öfgavinstrið að fá rauða spjaldið 16 mai 2026 ?
- Geðvillustjórnun, geðlyf og samsæriskenningar. Illskustjórnun. Heimildarmynd
- Tími formanns Afstöðu liðinn
- Orð án ákvarðana um varnarmál
- Boðorðin tíu sem við þekkjum öll - sem aldrei voru skrásett
- Fáeinar kaldar nætur
- Hvar er gagnrýnin í fréttamennskunni??
- Trump og Epstein - nýr farsi á gömlum belg
- Háskólinn á Akureyri
- Vandamál Reykjavíkurborgar er að vinstri sinnað ofstækisfólk hefur stjórnað borginni of lengi
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
- Byrði af völdum krabbameina mun aukast verulega
- 1,5 milljón ríkari eftir kvöldið
- Stoltur af árangri síðustu ára
- Nýir slökkvibílar á fjóra innanlandsflugvelli
- Ekki gert ráð fyrir barnafjölskyldum eða fötluðum
- Vinnumálastofnun leigir tíu hús eða úrræði
Erlent
- Myndir: Heimsókn Trump í Windsor-kastala
- Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti
- Gekk með riffilinn í buxunum
- Ísraelar vara ESB við
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
Athugasemdir
Sennilega skinsemi bara
Þorvaldur Guðmundsson, 26.10.2011 kl. 19:33
Það getur ekki verið því það er engin glóra í þessu. Lestu greinina frá 18. mars.
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.10.2011 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.