.... gengu inn í kirkju...
Ágætis byrjun á brandara, en þetta gerðist nú samt á sunnudaginn í tilefni 100 ára afmælis Reyðarfjarðarkirkju. Biskupinn predikaði og gengið var til altaris. Hluti af ræðu Biskups er á myndbandinu. Margt athyglisvert sem hann sagði þar.
Þarna sjást 6 af prestunum átta fá sér í staupinu. Biskupinn er með kross á bakinu. Ætli hann sé þungur?
Séra Hólmgrímur á Reyðarfirði var "barþjónninn" og útdeildi messuvíninu.
Kaffisamsæti var í safnaðarheilinum að messu lokinni. Kaþólski munkurinn af Kollaleiru, var klæddur sínum brúna kufli að venju.
Maðurinn lengst til hægri er Guðmundur Magnússon, fv. fræðslustjóri á Austurlandi og brottfluttur Reyðfirðingur. Hann gaf kirkjunni frumsaminn og fallegan sálm í tilefni afmælisins, lag og texta, sem við í kirkjukórnum frumfluttum í messunni og endurfluttum í kaffisamsætinu.
Fyrsta erindið af þremur í sálminum hljóðar svo:
Hugljúf er minning um messugjörð,
Í musteri Drottins við Reyðarfjörð.
Það helgað er heilögum anda.
Og kirkjan mín stattu æ styrkan vörð,
um stefnu frelsarans hér á jörð.
Um aldir mun orð hans standa.
![]() |
Gerendur skaða kirkjuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946583
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kristrún ruglar
- Nú skora ég á alla að fara að rækta KARTÖFLUR í sínum heima-görðum:
- Heimatilbúin vandamál í nafni umhverfisverndar
- Uggvænleg áætlun í Ísrael. Abrahamsskjöldurinn
- Þorgerður áttar sig á fullveldinu
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA MÁLS...
- Bæn dagsins...
- Óttinn við Sjálfstæðisflokkinn
- When Donald comes marching home again. Farvel NATO
- Fer ekki á milli mála að ríkisstjórnin vill blóðugt stríð
Athugasemdir
Eitt kunna Íslendingar öðrum betur, að setja saman ljóð og vísur.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 20.10.2011 kl. 13:52
Tek undir það með þér, Haukur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.10.2011 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.