Halda mætti að sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson, sé málpípa Jóhönnu Sigurðardóttur. Guðni Th. segir:
"...höfundum siðferðiskaflans í rannsóknarskýrslu Alþingis fannst að fyrir hrun hefði forsetinn stigið út fyrir verksvið sitt að mörgu leyti og þess vegna lögðu þeir til að forsætisembættið setti sér siðareglur. En Ólafi finnst það vera rakalaus íhlutun. (Undirstrikun mín)
Ólafur segir hvergi að tillaga rannsóknarnefndar Alþingis um að forsetaembættið setti sér siðareglur, væri "rakalaus íhlutun". Hann gagnrýndi hins vegar forsætisráherrann og ráðuneyti hennar, fyrir íhlutun sína í málið.
Afhverju segir Guðni Th. ekki frá því að Jóhanna sé með íhlutun sinni, að breyta valdsviði forsætisráðherra með fordæmalausum hætti?
Guðni Th. Jóhannesson, metsölubókahöfundur, hefur verið gagnrýndur fyrir ónákvæm vinnubrögð, m.a. af Þór Whitehead, sagnfræðingi.
Sú gagnrýni fær staðfestingu með þessu útspili Guðna/Jóhönnu.
Allt byggt á misskilningi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.10.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vefmyndavélasjokk, ævintýradagur og ... pólitík
- Ranghugmynd dagsins - 20241115
- Kannanir sýna aftur og aftur ESB flokkana með um það bil 40% fylgi.
- Kristrún Flosadóttir virðist illa að sér í orkumálum
- Hundar valda veðri sem er kynþáttahatur... eða eitthvað
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Stefnuskrá Pírata er álíka mikils virði og menntaskólaritgerð
- "Spekingar spjalla: Pallborðsumræða Varðbergs um öryggis- og varnarmál Íslands
- Tortímandinn og starfsstjórnin
- Viðreisn gegn hvalveiðum
Athugasemdir
Guðni Th, er sá LANDRÁÐAFYLKINGAMAÐUR og "álitsgjafi", sem RÚV kallar alltaf til þegar eitthvað þarf að "fegra" gjörðir Heilagrar Jóhönnu.....
Jóhann Elíasson, 20.10.2011 kl. 13:05
Já, þetta er merkilegt samansafn,´"álitsgjafar" RÚV
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.10.2011 kl. 14:58
Já mikið rétt álitsgjafar RÚV eru stórundarlegt samansafn af mönnum.
Örn Ægir (IP-tala skráð) 20.10.2011 kl. 16:40
Gott að sagnfræðingurinn skuli hugleiða "samstarfsörðugleika" forseta og forsætisráðherra þó ekki hefði sakað ef hann hefði gefið einhver rök fyrir sinni skoðun.
Það hefði verið fróðlegt að heyra líka álit hans á karakter forsætisráðherrans og samstarfshæfni hennar svona almennt fyrst hann fór á annað borð út í persónulegar karaktergreiningar sem eru trúlega ekki hans sérsvið sem sagnfræðings.
Agla (IP-tala skráð) 20.10.2011 kl. 16:46
Sú "greining" hefði verið áhugaverð.... not
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.10.2011 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.