Það hafa verið skrifaðar ótal bækur um síðustu daga Hitlers í neðanjarðarbyrginu í Berlín. Einnig hafa verið gerðir sjónvarpsþættir um þessa daga, m.a. hinir rómuði þættir BBC "The World at war" (1973)
Ekkert bendir til að Hitler hafi ekki framið sjálfsmorð í byrginu, um það vitna frásagnir allra sem þar voru.
Þessir blaðamenn eru með ágætan söluvarning og það verður sjálfsagt gaman að lesa þessa "skáldsögu".
Hitler sagður hafa látist í Argentínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 6
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 946011
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Að horfa á snillinga látast í beinni er þyngra en tárum taki
- Bængagsins...Viska fátæks manns..
- Var engin kristnitaka árið 1000?
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- Birtir yfir stjórnmálunum
- Sprengiefni í stjórnarsáttmála
- Eyjan sem er ekki til
- Áhugaverður tími framundan
- Bæn dagsins...Maðurinn háður tíma og tilviljun..
- Þorgerður nýr utanríkisráðherra og Rússland
Athugasemdir
Arnaldur Indriða hefur notað þennan vinkil í virkilega flottri endafléttu í einni af bókum sínum.
Kenningin er áhugaverð.
Örvar Már Marteinsson, 17.10.2011 kl. 00:28
Já, vissulega er hún það. Hún á sér nokkur fordæmi í öðrum nasistaforingjum
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.10.2011 kl. 10:29
Það vantar ansi mikið upp á að sannað sé að Hitler hafi dáið ásamt Evu þann 30. Apríl 1945. Hins vegar er óneitanlega margt sem bendir til að hann hafi ekki látist þá.
Framburður sjónarvotta og vitna er misvísandi og ósannur. Höfuðkúpan sem Sovétmenn sögðu að væri af Hitler er af konu. - Enginn fær að rannsaka stálbríkina sem sögð er úr munni Hitlers og myndir af henni passa ekki við framburð tannlæknis hans. Forseti Bandaríkjanna veit ekki um málið með vissu og spyr Stalín sem fullyrðir að Hitler sé á lífi. O.s.f.r. -
Svanur Gísli Þorkelsson, 17.10.2011 kl. 11:45
þetta er hárrétt hjá Svani. Ekkert lík fanst. Hvorki af Hitler eða Evu. það fundust e h leifar af beinum sem engin fær að sjá og allt er á huldu með þetta mál enn í dag.
Hann átti td að hafa skotið sig í ennið samkvæmt einu vitni enn annar sagði gegnum munninn. Byssan fanst aldrei og það fanst ekkert blóð í íbúð Hitlers í byrginu. þetta eru nú bara staðreyndir því miður...
óli (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.