Árgangur 1960 úr Austurbæjarskóla var með "reunion" um síðustu helgi.
Um 50 manna hópur af um 160 í árganginum, hittist í skólanum kl. 17.00. Ræðuhöld og myndasýning var í samkomusalnum og að því búnu var farið í skoðunarferð um skólann. Ekkert hefur breyst og það var hálf súrealískt að labba um húsið, eftir tæplega 40 ára fjarveru, eða eins og einhverjir í hópnum sögðu; "Þetta var tilfinningaþrungin stund".
Um kvöldið var veisla í Rúgbrauðsgerðinni og Friðrik Karlsson, einn úr árganginum, tók nokkur lög og Bára Grímsdóttir söng með honum ein tvö lög.
Hér er Frissi í góðum fíling í Rúgbrauðsgerðinni á laugardagskvöldið.
Flokkur: Menning og listir | 11.10.2011 (breytt kl. 16:25) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 947329
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Íslenskur hernaður undir yfirskini almannavarna ... Frumvarp 114/2025
- Verja hótanir ESB
- Heimsbókmenntir af handahófi
- Háttvirtur forsætisráðherra, eða þannig
- Herratíska : Ný jakkasnið
- Sjóskaðar Færeyinga við Íslandsstrendur - skipstrand Ernestina við Bjarnavík, Selvogi
- Sól tér sortna !
- Hverjum klukkan glymur
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VEITA AF AÐ SEÐLABANKASTJÓRI FARI MEÐ UTANRÍKISRÁÐHERRA Í ENDURMENNTUN......
- Dularfulla kexið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.