Ég var á ferð í höfuðborginni um helgina og keyrði suðurleiðina, heim á Reyðarfjörð. Þess má geta að nánast er jafnlangt frá Rvík til Reyðarfjarðar, hvort sem farin er norður eða suðurleið. Ef ég man rétt er norðurleiðin um 15 km. styttri, en þó er hún ívið seinfarnari, því suðurleiðin er láglendisleið, ef undan er skilin Hellisheiðin.
Ég tók slatta af myndum á leiðinni og skelli nokkrum hér á bloggið.
Rústir Eden í Hveragerði
Það er skrítið að horfa þarna yfir
Töluvert brim var í Vík í Mýrdal. Það er ótrúlega stutt frá söluskálanum til sjávar... og styttist enn. Þessi útlendingur mundaði vél sína, líkt og ég.
Fleiri bættust í hópinn. Þó brimið væri máttugt og hávaðinn mikill, var nánast logn.
Þrídrangar. Vantar ekki einn "dranginn" í súpugatið?
Lómagnúpur hefur alltaf heillað mig. Þarna er farið að skyggja og ég þurfti að nota þakið á bílnum fyrir þrífót. Öræfajökull í baksýn.
Tekið í vesturátt frá Lómagnúpi. Í hvaða vatni er spegilmyndin?
Ekkert vatn... svart þakið á bílnum.
Flokkur: Ferðalög | 10.10.2011 (breytt kl. 22:36) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 947564
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Boðorð trans Samtakanna 78
- Niðurrif komin á dagskrá
- Ekki víst að Bubbi kæmist inn um gullna hliði ef hann væri spurður þessarar tricky spurningar.
- Hvað hefði þurft marga Íslendinga til að halda uppi konung og hirð á miðöldum?
- Upplestur í Glerárkirkju skv. heimildum Hamas
- Hitt og þetta gerist í heiminum
- Af hverju er kapítalismi alltaf í skotlínunni?
- Óttist ekki Ísraelsmenn, verið hughraustir
- NÚ VERÐA SAGÐAR FRÉTTIR:
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjárfestingu í Bandaríkjunum -- stærsta mútumál heimssögunnar? Ef marka má fréttir, mun Trump persónulega ákvarða hvernig fénu verður varið!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.