Ég var á ferð í höfuðborginni um helgina og keyrði suðurleiðina, heim á Reyðarfjörð. Þess má geta að nánast er jafnlangt frá Rvík til Reyðarfjarðar, hvort sem farin er norður eða suðurleið. Ef ég man rétt er norðurleiðin um 15 km. styttri, en þó er hún ívið seinfarnari, því suðurleiðin er láglendisleið, ef undan er skilin Hellisheiðin.
Ég tók slatta af myndum á leiðinni og skelli nokkrum hér á bloggið.
Rústir Eden í Hveragerði
Það er skrítið að horfa þarna yfir
Töluvert brim var í Vík í Mýrdal. Það er ótrúlega stutt frá söluskálanum til sjávar... og styttist enn. Þessi útlendingur mundaði vél sína, líkt og ég.
Fleiri bættust í hópinn. Þó brimið væri máttugt og hávaðinn mikill, var nánast logn.
Þrídrangar. Vantar ekki einn "dranginn" í súpugatið?
Lómagnúpur hefur alltaf heillað mig. Þarna er farið að skyggja og ég þurfti að nota þakið á bílnum fyrir þrífót. Öræfajökull í baksýn.
Tekið í vesturátt frá Lómagnúpi. Í hvaða vatni er spegilmyndin?
Ekkert vatn... svart þakið á bílnum.
Flokkur: Ferðalög | 10.10.2011 (breytt kl. 22:36) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946583
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Af hrútspungafýlu frú Sæland & eiturpennum Heimis Más
- Kristrún ruglar
- Nú skora ég á alla að fara að rækta KARTÖFLUR í sínum heima-görðum:
- Heimatilbúin vandamál í nafni umhverfisverndar
- Uggvænleg áætlun í Ísrael. Abrahamsskjöldurinn
- Þorgerður áttar sig á fullveldinu
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA MÁLS...
- Bæn dagsins...
- Óttinn við Sjálfstæðisflokkinn
- When Donald comes marching home again. Farvel NATO
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Hringurinn þrengist um Efstaleiti
- Kynferðisbrot vegna Tiktok-áhrifa á borði lögreglu
- Krefjast tafarlausra aðgerða
- Telur misskilning hafa átt sér stað í atkvæðagreiðslu
- Samþykkja að skrá flokkinn sem stjórnmálasamtök
- Svarar fyrir ríkisvæðingu háskólanna
- Ljúka að fella tré í hæsta forgangi um helgina
- Kí skorar á SÍS að greina frá afstöðu sinni
- Þetta er grafalvarleg staða
- Landsfundur Flokks fólksins er hafinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.