Það er hugsanlegt að fordómar gagnvart lyfjum sem misnotuð eru af fíklum, fái lítinn séns í læknisfræðilegum tilgangi. Amfetamín er ágætis lyf, sömuleiðis rítalín, en þau eru misnotuð með skelfilegum afleiðingum.
Nú halda menn að hugsanlega séu not fyrir e-töflur.
Lyfjaiðnaðurinn hefur ljótt orð á sér og hann stendur straum af kostnaði við ýmsar "rannsóknir".
Hverju á maður að trúa?
Vissuð þið að LSD- "fíklar" eru ekki til?
E-tafla gegn áfallastreitu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | 30.9.2011 (breytt kl. 17:50) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
- Þeir eru víða, nasistarnir
- "Hvað kallast það?"
- -lagaumfang-
- Vill endurskoða EES
Athugasemdir
Þeir eru allir dauðir !
Stefán Þ Ingólfsson, 30.9.2011 kl. 17:15
Nei, aldeilis ekki!
LSD veldur ekki fíkn, né önnur ofskynjunarefni, s.s. sveppir.
Ekki til LSD-isti eða svepp-isti.
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.9.2011 kl. 17:16
Einungis örlítið brot af þeim einstaklingum sem nota E-töflur, LSD, eða ofskynjunarsveppir falla undir skilgreininguna "fíkill".
Þessi efni valda notendum almennt séð minni vandræðum en áfengi gerir.
Páll Þorsteinsson (IP-tala skráð) 30.9.2011 kl. 17:43
Gunni minn málið er að það eru samt sem áður fíklar sem sækjast í þessi lyf þó þau séu ekki áhrifabindandi, en fíklarnir vita um áhrif þeirra svo þess vegna sækjast þeir eftir þeim. Því verður að vera mikið eftirlit hjá heilbrigðisyfirvöldum gagnvart útgáfu þeirra. Nei enginn þarf á E-pillum að halda nema að þær séu meðhöndlaðar öðruvísi í frumgerð. Hvernig hefur þú það annars kæra fortíð, ég sakna hennar oft.
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 30.9.2011 kl. 17:58
Já fíklar sækja í ýmislegt, lím og bensín t.d., en hefurðu heyrt um bensín-ista?
Málið er að þessi efni valda EKKI fíkn, þó fíklar noti þau.
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.9.2011 kl. 18:24
Ég hef heyrt um kók-ista; en það er nú bara selt út í næstu sjoppu.
Magnús Sigurðsson, 30.9.2011 kl. 18:53
Ekki bara er LSD ekki ávanabindandi, það er líka ekki banvænt. Óháð skammtastærð. Hoffman, gaurinn sem uppgötvaði það, tók alltaf 500 faldan skammt, og það varð ekkert úr því annað en venjuleg víma.
Ásgrímur Hartmannsson, 30.9.2011 kl. 19:01
þessi lyf eru mjög gagnleg í réttum höndum (og skemmtileg í flestum)
hafandi prófað flest af þessu á yngri árum, þá finnst mér eiginlega bábiljurnar hlægilegar.. því miður.
myndi ekki gefa 5 ára barni lsd (svona undir langflestum kringumstæðum)
en myndi ekki hafa áhyggjur af neinni heilbrigði manneskju með hjartað og kollinn í lagi :)
sömuleiðis með alsælu, nema ég myndi ekki snerta alsælu í dag. lengi vel hefur svarti markaðurinn eyðilagt það lyf (4 tíma fullnæging og hamingja og löngun til að dansa við músik)
alltaf eitthvað jukk blandað í þetta eða á uppsprengdu verði.
annars fær maður leið á þessu, hef ekki snert í svona 10 ár lol... lsd til dæmis er með hroðalega þynnku daginn eftir, sömuleiðis alsæla oft (alsæla notar náttúruleg efni líkamans til að skapa vímuna og tæmir þau, ekki vandamál sosem en leiðinleg þynnka í einn dag, súkkulaði hjálpar)
öll þessi sterku efni líkt og áfengi hafa sitt verð (náttúran að segja, Ekki nota þetta of oft ;))
drekk sömuleiðis ekki lengur, fékk bara leið á því, þynnka og bullshit, myndi samt ekki vilja hafa sleppt neinu af þessu og gæfi hamingjusamur þeim kjaftshögg sem vildi banna mér það (slæst aldrei nema ráðist sé á mig og neyðist til þess, en þessi aldargamla fáfræði og nornaofsóknir eru orðnar vægast sagt hundleiðinlegar)
sveinn sigurður ólafsson (IP-tala skráð) 30.9.2011 kl. 20:13
Já Gunni minn, eg kalla það að prufukeyra og jafnvel eiga fíklar upptökin. Hvað gerðist hjá vini þínum, veistu það ekki, fyrir mér er það ekkert leyndarmál þó við tölum ekki um það hér. En ég sá þig fyrst þegar þú varst 8 ára, þú slappts við þetta allt saman minn kæri.
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 30.9.2011 kl. 20:36
Á meðan þetta er bannað þrátt fyrir að fólk sækist í þessi efni þá verður sala og öll meðhöndlun efnana í höndum undirheima samfélagsins. Við slíkar aðstæður er eftirlit með gæðum efnanna s.s. styrkleiki, hreinleiki og íblöndunarefni, án nokkurar samræmdar stjórnunar og marföld hætta á ýmiskonar mistökum. Þrátt fyrir hert eftilit og harðari dóma, t.d. dauðadómur í sumum löndum, þá sækist fólk í þessi efni. Auk þess þá græða glæpasamtök óheyrilega mikið fé á þessum viðskiptum samfara því að hið opinbera er að missa af þessum skatttekjum. Væru efnin "löglegri" þá væri það stórt högg á glæpahópa og hryðjuverkasamtök sem fjármagna sig með sölu á þessum efnum.
Jóhannes (IP-tala skráð) 30.9.2011 kl. 20:38
Tara Óla/Guðmundsdóttir, ertu ekki að fara mannavillt? Ég kveiki ekki á nafninu þínu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.9.2011 kl. 20:50
Skiptir ekki máli, ef einhver hefði heyrt hróp Vigga um hjálp þá hefði hann lifað lengur og ef ég hefði hlýtt kalli hans sem ég hefði átt að skilja þá hefði hann lifað. En ég lét eitthvað heimskulegt ganga fyrir lífi bróður Vigga þó ég reyndi allt til að sleppa. Eg hata grafoastsósu. En hann var dáinn. Vinur þinn frá því þú varst lítill og svo dó Biggi sem þú tókst svo auðveldlega við. Ég tek þessu öllu vel.
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 30.9.2011 kl. 21:00
ok, ég skil
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.9.2011 kl. 21:11
Fyrirgefðu Gunni minn, líklega var ég í vondu skapi :)
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 30.9.2011 kl. 21:55
Albert Hoffmann synthesized Lysergic acid, LSD, 1938 úr ergotamine. Það gerði hann sem efnafræðingur hjá Sandoz í Basel, Sviss. Af tilviljun komst hann í snertingu við efnið og uppgötvaði áhrif þess. Hoffmann, sem Ásgrímur kallar gaur, varð 102 ára gamall. Hann gjörsamlega rústaði statistic lífeyrissjóðs okkar hjá Novartis. Amphetamin, MDMA (ecstasy), sem og aðrar amphetamine afleiður, t.d. Ritalin, eru hættuleg efni, þótt menn séu ekki sammála um hversu ávanabindandi þau séu.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 1.10.2011 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.