Magnað veður á Reyðarfirði

Skömmu fyrir hádegi rigndi óskaplega í mjög hlýju veðri, hér á Reyðarfirði.

001

Lækurinn sem rennur niður á Hrúteyri, við sunnanverðan Reyðarfjörð, gengt þorpinu, er yfirleitt sakleysislegur og lítt áberandi. Annað var uppi á teningnum í morgun. Vinstra megin á myndinni sést gangnamunninn í Fáskrúðsfjarðargöng.

002

Margir lækir koma í ljós í hlíðinni fyrir ofan.

003

Sléttufoss verður tilkomumikill í rigningunni.

007

Horft frá Fáskrúðsfjarðargöngum til Reyðarfjarðar. Búðarárfoss í blóma Joyful

015

Skyndilega reif hann af sér og hitinn hækkaði strax úr 12 í 15 gráður!


mbl.is Hitinn fór í 19,6 stig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband