Jóhanna var úti á þekju

jóhanna sigÞað var skelfilegt að horfa upp á forsætisráðherra þjóðarinnar sitja fyrir svörum í kastljósi í gærkvöldi.

Einn innhringjandinn í þáttinn, spurði afhverju "útrásarvíkingarnir" gætu yfir frjálst höfuð strokið og haldið áfram að fjárfesta að vild og nefndi fyrirspyrjandinn "kennitöluflakk", sérstaklega og hvort hún (Jóhanna) gæti ekki komið í veg fyrir þetta kennitöluflakk, þannig að þeir tækju ábyrgð á hruninu en ekki þjóðin.

Jóhanna svaraði: "Þetta er bara mjög góð spurning hjá þér og við höfum áhyggjur af þessu, með þessa svörtu atvinnustarfsemi".

Shocking


mbl.is Erfiðleikar ESB tímabundnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Ég vona að Jóhanna sé bara "tímabundnir erfiðleikar" sem þjóðin losnar fljótlega við.

Haraldur Hansson, 30.9.2011 kl. 12:14

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

já þetta var fáránlegt svar. kennitöluflakk er ekki það sama og svört starfsemi.

Sleggjan og Hvellurinn, 30.9.2011 kl. 14:23

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, blessunin. Skelfingin ein að hlusta á hana.

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.9.2011 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband