Það var skelfilegt að horfa upp á forsætisráðherra þjóðarinnar sitja fyrir svörum í kastljósi í gærkvöldi.
Einn innhringjandinn í þáttinn, spurði afhverju "útrásarvíkingarnir" gætu yfir frjálst höfuð strokið og haldið áfram að fjárfesta að vild og nefndi fyrirspyrjandinn "kennitöluflakk", sérstaklega og hvort hún (Jóhanna) gæti ekki komið í veg fyrir þetta kennitöluflakk, þannig að þeir tækju ábyrgð á hruninu en ekki þjóðin.
Jóhanna svaraði: "Þetta er bara mjög góð spurning hjá þér og við höfum áhyggjur af þessu, með þessa svörtu atvinnustarfsemi".
Erfiðleikar ESB tímabundnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.9.2011 (breytt kl. 09:46) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- OU Definition | Investopedia
- WOCU skoða
- TÍSKA : DIOR Men forsýnir haustið 2025
- x
- Trump er bóndi, skapari, hann horfir fram á við, gera meira, með minni tilkostnaði, samanber Buckminster Fuller. Viss hugsun í okkur horfir til baka, og vill leysa málefnin með skortin að leiðarljósi, ekki nóg til handa öllum, rangt Buckminster Fuller.
- n
- Einhver reikni út, hvað marga verðtryggða dollara mælt í nú dollurum, er búið að setja í þá ca. 700 þúsund Palentíska flóttamenn frá 1948, og hvað það hefur kostað á mann. Það að skilja vandamálið er forsenda fyrir lausn á því.
- Hvað er þetta?
- Show All Pluviculture Cloud Seeding Geoengineering Space Weather
- Bankar framleiða peninga með útlánum. Bankar þurfa ekki að taka við sparnaði til að veita lán. Enginn sparifjáreigandi þurfti að leggja peninga til hliðar fyrir láninu. Getum ekki stýrt magni peninga í umferð með stýrivöxtum og bindiskyldu.
Athugasemdir
Ég vona að Jóhanna sé bara "tímabundnir erfiðleikar" sem þjóðin losnar fljótlega við.
Haraldur Hansson, 30.9.2011 kl. 12:14
já þetta var fáránlegt svar. kennitöluflakk er ekki það sama og svört starfsemi.
Sleggjan og Hvellurinn, 30.9.2011 kl. 14:23
Já, blessunin. Skelfingin ein að hlusta á hana.
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.9.2011 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.