Ögmundur Jónasson fer með kommúnistalygi frá Íslandi, á alþjóðlega ráðstefnu um vegamál og segir einkaframkvæmdir dýrari en hinar opinberu.
Þetta er þekkt frá ráðamönnum kommúnistaríkja, sem reyndar eru orðin sára fá í heiminum í dag. Kína, Kúba og N-Kórea eru skýrustu dæmin og áður Austur Evrópa á síðustu öld.
Einkaframkvæmd dýrari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.9.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 946214
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Fyrstu tuttugu dagar janúar 2025
- Er alþingi orðið aumingjastofnun?
- Fyrsti dagur Trumps í embætti
- Innsetningarræða Donalds Trumps 20. janúar 2025
- Nýr dagur í BNA, nótt á Íslandi.
- Hérna er fullt af góðum ráðum ætli fólk að rækta melónur. Fólk þarf ekki að kaupa fræin sérstaklega, heldur getur fólk notað fræin þegar að þið kaupið melónur út úr búð:
- Tvö stelpuskákmót
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR SIGUR ÍSLANDS...
- Herratíska : BOSS í sumarið 2025
- Inga Sæland – spilling frá a til ö
Athugasemdir
Hvort sem fjármögnunin er á hlið ríkisins eða ekki, þá er alltaf stærsti hluti vegaframkvæmda gerður af verktökum.
Ég skil ekki hvað fólk hefur áhyggjur af. Aðhaldssemi í utanumhaldi um framkvæmdir fjármagnaðar með skattpeningum ættu eðlilega að vera í höndum ríkisins. Ég efast stórlega um að hægrisinnaði eða frjálshyggjusinnaðir á vestfjörðum telji heppilegt að láta einkageirann ákveða hvar og hvernig verður byggt.
Jonsi (IP-tala skráð) 28.9.2011 kl. 11:32
"...sagði það reynslu Íslendinga að einkaframkvæmdaleið væri dýrari leið en opinber fjármögnun".
-
Þarna er Ögmundur að fullyrða meira en hann getur staðið við.
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.9.2011 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.