Eg hef adur minnst a thad i bloggi ad Groningen er mesta reidhjolaborg Evropu. Hjolastigar eru bokstaflega um alla borg, ymist raudmaladir medfram akbrautum eda einir og ser. Reihjolaverslun er i badum hornhusunum.
Her er einstefna og hamarkshradi 30. Undirmerkid synir ad reidhjol mega fara i badar attir. Thannig er thad mjog vida.
Tharna er serstakur hjolreidastigur badu megin medfram tvistefnuakstursakbraut. Bilar mega keyra herna megin a hjolreidastignum a akvednum timum dags en hjolin hafa forgang.
Hjolreidastigurinn hinu megin. Their sem fara i thessa att, velja thennan stig. Logreglan sektar hjolreidamenn ef their fara ekki ad logum. Eg sa thad hins vegar aldrei gerast, thvi her virda menn almennt reglurnar, enda geta mistok verid lifshaettuleg.
Thad er ekkert bilastaedavandamal i midbae Groningen en stundum tharf madur ad lita vel i kringum sig eftir staedi fyrir hjolid, ef madur thurfti ad skjotast inn i verslun.
Eg bloggadi vid frett um daginn um hjolreidastig vid Sudurgotu i Reykjavik, sja http://gthg.blog.is/blog/gthg/entry/1180242/
Thetta er eini kanturinn sem eg sa medfram hjolreidastig i Groningen, um 20 metra kafli a bru vid umferdarljos. "Arngrimur" sagdi i athugasemdarkerfinu ad "Alstaðar í Danmörku eru hjólreiðastígar aðskildir frá akrein með kanti". Eg spyr: Til hvers?
A thessum umferdarljosum er hjolabrautin adskilin med eyju.
Engin kantur, engin slysahaetta. Engin notar reidhjolahjalm nema their sem eru a keppnishjolum og fara hratt yfir. Tho sa eg hjon med 3 born sin i "sunnudagsturnum" sinum og voru thau oll med hjalma.
Herna er hjolreidastigurinn adskilinn.
Stigarnir eru vel merktir og audsjaanlegir.
Hjolastaedi vid fjolbylishus.
A bak vid lestarstodina var haugur af hjolum i staedi. Thetta er tho bara brot af thvi hjolahafi sem sja ma vid adalinngang stodvarinnar.
Til ad komast med hjolid yfir gongubruna yfir lestarteinana, er rennibraut fyrir hjolid.
Vid adalinngang lestarstodvarinnar er reidhjolaleiga. Leigan er 7 evrur a dag. Eg keypti mer ljomandi gott notad hjol a 85 evrur og hjolaleigan aetlar ad kaupa thad af mer thegar eg fer a 35 evrur.
Naegt var urvalid af hjolum, eg segi nu ekki annad.
Vid hlidina a reidhjolaleigunni er "hjolastaedahus".
Vid sjaum her adeins brot af thessu husi sem var sneisafullt af hjolum.
Thad er eins gott ad muna hvar madur lagdi.
Groningen er stundum kollud "Litla Amsterdam", m.a. vegna margra sykja i borginni, bygginga i svipudum dur vid sykin og e.t.v. ekki sist fyrir "Red light district", sem ad visu er i microstaerd midad vid Amsterdam. Myndin er tekin i att ad lestarstodinni. Stigurinn er akreinaskiptur fyrir hvora att.
Fyrir framan lestarstodina, vid listasafn borgarinnar.
Fyrir framan biohus i midbae Groningen.
Folk a ollum aldri hjolar. Eg hef oft sed fjorgamalt folk a brunandi siglingu. Thessi eru sjalfsagt a leid heim ur vinnu. A kvoldin er einnig mikid reidhjolalif i baenum. Folk fer a pobbarolt a reidhjolum sinum. Thad eina sem menn thurfa ad passa, er ad vera ekki med bjorflosku i hendinni thegar thu hjolar. Thad er bannad og thad gerir ekki nokkur madur.
Laet thessa fallegu kvoldmynd fylgja med i lokin. Vida i "eldgamla" baenum eru hjolreidastigarnir hellulagdir med finni steinum til ad hjola a. Thaegilegra fyrir rassinn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 946009
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Var engin kristnitaka árið 1000?
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- Birtir yfir stjórnmálunum
- Sprengiefni í stjórnarsáttmála
- Eyjan sem er ekki til
- Áhugaverður tími framundan
- Bæn dagsins...Maðurinn háður tíma og tilviljun..
- Þorgerður nýr utanríkisráðherra og Rússland
- Í tilefni af hinum FJÓRÐA Í AÐVENTU sem að er í dag og fjallar um þann sem að MUN KOMA, að þá óskum við allri heimsbyggðinni GLEIÐILEGRA JÓLA:
- ESB-eitur í nammipoka valkyrja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.