Mjog oruggur

Eg hef verid ad fylgjast med tveimur sidustu skakum Hannesar i beinni utsendingu a: http://www.czechopen.net/en/live-games/ en tharna eru skakir a 15 efstu bordunum syndar.

skak

Stadan i skak Hannesar thegar indverski stormeistarinn Magesh Chandran (2556) gafst upp. Hannes er heilum hrok yfir og ekki tharf ad spyrja ad leikslokum.

Thetta var 6. umferdin en skak Hannesar i 5. umferd vid russneska althjodameistarann Ivan Rozum, var mun dramatiskari. Hannes hefur telft af mikilli nakvaemni og skakin ur 5. umferdinni er agaett daemi um thad.

Ef fylgt er slodinni her ad ofan ma velja hvada skak sem er a listanum fyrir nedan skakbordid, og renna i gegnum skakirnar leik fyrir leik.


mbl.is Hannes Hlífar efstur í Tékklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sælir.

Þetta er stórgóður árangur hingað til. Verst að ekki er fjallað meira um þetta í fjölmiðlum. Áfram Hannes!

Kv. Sigurjón

Sigurjón, 28.7.2011 kl. 00:32

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammala

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.7.2011 kl. 02:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband