4. grein. Mannleg reisn
"Öllum skal tryggður réttur til að lifa með reisn. Margbreytileiki mannlífsins skal virtur í hvívetna."
Thetta er bjanalegt ordalag og gefur tilefni til misnotkunar af halfu innflytjenda, t.d. muslima. Mat theirra a mannlegri reisn er byggt a odru "hugmyndamodeli" en okkar. Ad virda margbreytileika mannlifsins i "hvivetna", mun valda vandraedum her.
Drög að nýrri stjórnarskrá lögð fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Mannréttindi | 18.7.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 946217
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
- Þeir eru víða, nasistarnir
- "Hvað kallast það?"
- -lagaumfang-
- Vill endurskoða EES
Athugasemdir
Sennilega er þetta rétt hjá þér Gunnar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.7.2011 kl. 15:22
Þetta er rétt athugað hjá þér Gunnar. Enginn getur skilgreint hvað það eiginlega þýðir að "lifa með reisn". Og það að virða "margbreytileika mannlífsins í hvívetna" mundi til dæmis verja rétt illmennis til að vera það áfram óáreittur. Það getur ekki gengið að orða hugsun sína svona ónákvæmt og ruglingslega. Stjórnlagaráðið eða hvað það nú heitir, verður að betrumbæta þessa hörmung.
Magnús Óskar Ingvarsson, 18.7.2011 kl. 15:35
Rétt hjá þér,
þarna á að standa að allir eigi rétt á frelsi til að stjórna klæðnaði sínum, mataræði, siðum, venjum og trú, og hljóta virðingu og sátt gagnvart þessum persónulega vali sínu af öllum einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum, þjóðinni og ríki. Þetta skal vera réttur hvers og eins sem hér á landi eru staddir, burtséð sjónarmiða um landvistarleifi eða öðrum rétti, og svo lengi sem siðir einstaklinga brjóta ekki gegn frelsi annara einstaklinga.
Jonsi (IP-tala skráð) 18.7.2011 kl. 15:36
Við hverju bjóstu Gunnar? Tillögur 'stjórnlagaráðs' að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland bera þess merki að einungis brotabrot þjóðarinnar kaus þessa skýjaglópa.
Samspillingin varð að smygla þeim inn bakdyramegin þegar Hæstiréttur hafði lokað dyrunum á þau.
Hilmar Þór Hafsteinsson (IP-tala skráð) 18.7.2011 kl. 17:22
Takk fyrir felagar, "Like" a allar athugasemdirnar hingad til
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.7.2011 kl. 20:46
Jonsi, vandamalid samt vid ad leyfa "frelsi" i klaednadi, og leyfa thar med burkur i sinni grofustu mynd, er ad konurnar eru oft kugadar til thess ad segja opinberlega ad burkurnar seu samkv. theirra vilja og vali. Raunveruleikinn hefur oft synt annad.
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.7.2011 kl. 20:50
Múslimum finnst líka mjög flott að "deyja" með reisn, (og helst að taka nokkra með sér í leiðinni), ekki gleyma því.
Dexter Morgan, 19.7.2011 kl. 00:00
Gunnar,
eflaust rétt hjá þér, og þú ert með tölfræðina á hreinu þegar þú segir oft kúgaðar, er það ekki ?
Jæja, það væri mjög í takt við fyrri tíma hér á landi að skrifa lög sem leysa ekki rót vandamálsins og gera kúgun ólöglega, heldur gera að banna allt sem gæti falið í sér kúgun...
eins og það t.d. að vera giftur ungri konu 24 eða yngri var hérna í nokkur ár ófriðhelgur fjölskylduhagur, og íslenskir eiginmenn þeirra, þótt á mjög svipuðum aldri gátu ekki fengið fyrir þær landvistarleyfi!
Jonsi (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 11:36
Semsagt, brjótum á frelsi og mannréttindum minnihlutahópa til þess að
"reyna að" forðast glæpi hópa sem eru í enn meiri minnihluta. Ekkert breytist í hugarfari fólks... mér sýnist réttlætiskennd fólks miðast enn meira og meira af tískusjónarmiðum heldur en samvisku og krítískri hugsun fólks...
Jonsi (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 11:39
Svolitid ruglingslegt hja ther....
... held eg skilji tho hvad thu ert ad fara. Thad eru ymsar sidferdilegar spurningar i thessu
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.7.2011 kl. 12:05
Nu thegar hafa burkur verid bannadar i Frakklandi og Belgiu og fleiri lond eru ad ihuga malid. Heldurdu ad thad se ad astaedulausu?
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.7.2011 kl. 12:07
ekki af ástæðulausu, en aðgerðir þeirra ráðast að 99% á ranga aðila, þeim konum sem vilja fylgja þessum sið, og sekta svo og fangelsa konurnar sjálfar hvort sem þær eru fórnarlömb kúgunar eða ekki... Hvorugt er mannúðlegt né eykur á virðingu við innflytjendur... Þar að auki eru dæmin Frakkland og Belgía afar léleg um þessar mundir því bæði löndin hafa lent í óeyrðum vegna ójöfnuðar og brota á rétti innflytjenda.
Jonsi (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 17:52
Já Gunnar það er ákaflega bagalegt að allir skuli ekki hugsa eins og þú. Með sömu rökum og þú notar gegn þessari grein um mannlega reisn, mætti halda því fram að hætta sé á misnotkun allra áréttingarákvæða um mannréttindi í stjórnarskrá og því eigi þær ekki heima þar.
Þannig gætu mannætur haldið því fram að það væru mannréttindi þeirra að éta lík annarra manna, eða eitthvað þaðan af verra, eins og t.d. að múslímir hefðu rétt á að byggja sér tilbeyðsluhúsí Reykjavík.
Svanur Gísli Þorkelsson, 19.7.2011 kl. 18:50
þessi tillaga að stjórnarskrárákvæði er merkingarlaus vegna þess að hægt er að leggja hvað sem er til grundvallar þess að "lifa með reisn". Hægt er að túlka þetta ákvæði til grundvallar réttar karlmanna til að ríkið leggji þeim til æfibyrgðir að víagra, Ef menn vilja vera með fimmaurabrandara. Stjórnarskráin er ekki brandaraplagg heldur dauðans alvara.
kallpungur, 19.7.2011 kl. 19:40
Thad er einmitt malid, karlpungur. Thetta tharf ad vera tiltolulega kliptt og skorid og sem minnst plass fyrir rangtulkanir, oftulkanir, vantulkanir.
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.7.2011 kl. 20:54
Eg vil ekki stjornarskrarbinda rett muslima til ad klaedast burku a almannafaeri.
Margir vinstrimenn i Evropu vilja ekki burkubann.
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.7.2011 kl. 20:59
Ég verð reyndar að segja að fólk á að fá að klæða sig eins og því sýnist. það samræmist ekki frjálsu samfélagi að neyða fólk til að klæðast eða kæðst ekki einhverjum flíkum. Hver man ekki eftir Mao einkennisbúningnum sem svotil allir kínverjar klæddust fyrirnokkru. þegar frelsi einstaklingsins er annarsvegar á helst að skerða það sem minnst. Reyndar held ég annars að margt fólk af báðum kynjum myndi skána verulega í útliti af því að klæðast búrku, svona eins og það myndi bæta verulega persónuleika vissra pólitíkusa við að sauma saman á þeim þverrifuna. Hinsvegar er náttúrlega ekki rétt að svifta menn málfrelsinu.
kallpungur, 19.7.2011 kl. 23:09
Eg er sammala thvi ad folk a ad fa ad klaeda sig eins og thvi synist, en burkan er kugunartaeki og margar konur eru neyddar til ad hylja sig fra toppi til taar. Thetta er rettlaett sem gomul thodleg hefd og jafnvel talad um ad thetta se truarlegs edlis, en thad er ekki rett.
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.7.2011 kl. 06:23
Hefurðu reynt að fá eitthvað við þessu Gunnar?
http://funnypictures.co.uk/post/5837562461/male-dominated
Magnús Sigurðsson, 20.7.2011 kl. 17:02
Finnst ther thetta virkilega sambaerilegt, Magn'us? Hugsadu malid.
-
Hversu margar fullordnar konur heldur thu ad hafi lifad lifi sinu i helviti, innilokadar i kufli allt sitt lif, gegn vilja sinum? Hefurdu ekki lesid vitnisburd muslimskra kvenna sem sloppid hafa ur anaudinni?
-
Mer hefur ekki synst hafa thurft ad pina vestraenar konur i bikini.
-
Talandi um "ad fa eitthvad vid thessu"
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.7.2011 kl. 17:58
Ég átti nú við að þú kíktir í Andrés Andar blað eða eitthvað svoleiðis Gunnar minn. Við fáum ekki svo miklu um þetta ráðið og ekki ætla ég að gera veður út af því að fólk fái að lifa með reisn og margbreytileiki mannlífsins sé virtur.
Magnús Sigurðsson, 20.7.2011 kl. 19:11
Nei, eg held ad thad deili engin um thad
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.7.2011 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.