Fjöldabrúðkaup samkynhneigðra kvenna- myndir

Ekki hef ég hugmynd um hver réttindastaða samkynhneigðra er i Hollandi, en á "Bleikri helgi" sem var í Groningen um liðna helgi, var aðalkirkja bæjarins skreytt í tilefni dagsins og i kirkjunni fór fram hjónavígsla, eins og sést á þessum myndum af hamingjusömum ungum lesbíum.

060

063

064

066

Búið var að gera víravirki eða rimla utan um altarið, táknrænt listaverk um það misrétti sem samkynhneigt fólk hefur lengi búið við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband