"Plankad" i Groningen

Thad er enginn madur med monnum nema hann hafi "plankad".

005

"Plankad" i Groningen. Er ekki ekki einhver ljosmyndakeppni i gangi, um frumlegasta "plankid"?

 Eg vildi fa ad profa fleiri stellingar en konan tok thad ekki i mal. GetLost


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Hvap þýðir plankað?

Bergljót Gunnarsdóttir, 6.7.2011 kl. 21:35

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Thetta er nytt listform, a islensku: sognin ad planka

Thu stillir ther upp a frumlegum stad, i stellingunni sem eg er i a myndinni.

 Thu verdur ad vera bein i baki, med taernar teigdar ut, hendurnar med sidunum og andlitid lutandi jordu.

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.7.2011 kl. 21:55

3 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Hvað eru konur að skipta sér af skapandi listamönnum í miðjum gjörningi?

Góða skemmtun í Hollandi og fylgi ykkur allar góðar vættir!

Bergljót Gunnarsdóttir, 6.7.2011 kl. 22:11

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Greinilega kúbísk viðbót við annars lélegt verk.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.7.2011 kl. 23:04

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Thetta er "Asgrimur Jonsson" stillinn. Thessi gaeti heitid: "Uppgefni vatnsberinn".

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.7.2011 kl. 09:34

6 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ásmundur Sveinsson hét hann, en styttan minnir meira á þessar eftir Steinunni Þórarinsdóttur sem búið er að planta út um allt, m.a. í Bankastræti og flugstöðina í Keflavík.

Bergljót Gunnarsdóttir, 7.7.2011 kl. 15:24

7 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir leidrettinguna

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.7.2011 kl. 16:53

8 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

En sá sem plankar minnir á einn í ansi góðu formi, engin uppgjöf þar.

Bergljót Gunnarsdóttir, 7.7.2011 kl. 20:11

9 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Góðan daginn..Þetta er flott..Nú fer maður að planka!!!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 8.7.2011 kl. 08:58

10 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Thad er gaman ad thessu

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.7.2011 kl. 09:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband