Her i Groningen i Hollandi var um lidna helgi svokollud "Bleik helgi", en thad mun vera arviss vidburdur her a sumrin. Gamli midbaerinn var allur skreyttur bleikum blodrum og fanum og tonleikar med samkynhneigdum tonlistarmonnum var a "Grote markt", adal torgi baejarins.
"Homomannenkor", eda Hommakorinn, var med skemmtilega songdagskra ur gomlum og nyjum songleikjum, m.a. fra seinnistridsarum, auk nokkurra "Homo-hits", s.s. Y.M.C.A og einnig toku their log med ABBA. Flottur kor undir stjorn kornungs kvenstjornanda. A bak vid korinn var svo heil ludrasveit sem tokst agaetlega ad skapa "Big-band" stemningu.
Radhusid vid Grote Markt skartadi bleikum fana.
Hommakorinn var i banastudi og thad skiladi ser til mannfjoldans a torginu. Allir voru skaelbrosandi og i solskinsskapi, tho solina vantadi thennan daginn.
Skrudganga og syngjandi listamenn a vorubilspollum.
Thad er sennilega gott ad hafa gasblodrusolumanninn med goda ballest, a.m.k. i upphafi dags.
Groningen er mesta hjolaborg Evropu.
Meira ad segja http://www.martinikerk.nl/ , hin virdulega og glaesilega kirkjubygging vid Grote Markt, var einnig skreytt i tilefni Bleiku helgarinnar, eins og sja ma a thessari mynd.
I naesti bloggi syni eg myndir af fjoldabrudkaupi samkynhneigdra kvenna vid altari kirkjunnar. Uppabuinn prestur sa um athofnina.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 946009
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bængagsins...Viska fátæks manns..
- Var engin kristnitaka árið 1000?
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- Birtir yfir stjórnmálunum
- Sprengiefni í stjórnarsáttmála
- Eyjan sem er ekki til
- Áhugaverður tími framundan
- Bæn dagsins...Maðurinn háður tíma og tilviljun..
- Þorgerður nýr utanríkisráðherra og Rússland
- Í tilefni af hinum FJÓRÐA Í AÐVENTU sem að er í dag og fjallar um þann sem að MUN KOMA, að þá óskum við allri heimsbyggðinni GLEIÐILEGRA JÓLA:
Athugasemdir
Gaman hjá þér greinilega. Skemmtilegar myndir. Takk!
Bergljót Gunnarsdóttir, 6.7.2011 kl. 21:34
Varstu nokkuð að koma út úr skápnum Gunnar, þarna í fæðingarbæ ömmu minnar?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.7.2011 kl. 23:01
Takk fyrir thad, Bergljot.Nei, ekki er thad nu svo Vilhjalmur, en thetta er yndislegur baer. Maeli med honum.
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.7.2011 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.