Dæmt til að mistakast

Að safna saman gömlum handboltastjörnum mun ekki skila AG þeim árangri sem vænst er til.

Þetta lið verður vissulega í titilbaráttu í Danmörku, en mun enga möguleika eiga í Evrópukeppninni. Þar eru mörg lið betri en svona samansafn gamalla stjörnuleikmanna.

En e.t.v. er þetta viðskiptalega sniðugt. Mikil aðsókn á heimaleiki og nægjanlegur styrkleiki til þess að komast eitthvað áfram í Evrópukeppninni.

Íslensku leikmennirnir munu þéna feitt á þessu lokaútspili á handboltaferlinum og það er hið besta mál. Vonandi halda þeir sér í nægjanlegu formi til þess að verða landsliðinu að gagni. Errm


mbl.is Andersson ráðinn til AG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband