Ég var að hugsa um að setja þessa færslu í vísindaflokkinn....
Einn félagi okkar hjóna úr góðum vinahópi, sendir oft skemmtilega pósta á þennan lokaða hóp. Ég leyfi mér að birta hér sýnishorn af vangaveltum þessa ágæta manns.
"Eins og þið flest vitið var lagt í ferðalag á þriðjudaginn. Vistir og farangur sett í bílinn og lagt af stað. Oft hef ég hugsað um að gott væri að hafa GPS tæki - þar sem maður þarf að finn nýjar götur - td. Grænlansdleið. Tækið er lítið og nett og er oftast límt á mælaborðið og stungið í samband í sígarettukveikjarann. Ekki hefur orðið af því. En viti menn . Þegar við erum kominn í sunnaverðan Fáskrúðsfjörð gerast undarlegir hlutir. Kemur þá í ljós að ég er með GPS "warning system" tæki. Tækið er 176-7 cm að lengd -ca 70 kg og smellpassar í frammsætið í bílnum. Það tilkynnir - ökuhraða - blindhæðir - einbreiðar brýr - fjarlægð í ökutæki sem kemur á móti við framúrakstur - hve margar hendur eru á stýri (ein eða tvær) og sv fr Ekki tókst að slökkva á tækinu og var því farið eftir fyrirmælum sem tækið ráðlagði.
Að öðru leiti gekk ferðin vel. Bíllinn eyddi 10L á hundraði og ekkert sullaðist í sætin".
xxxxx
Flokkur: Spaugilegt | 16.6.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 213
- Frá upphafi: 946484
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 130
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Blekkingameistarinn Trump þykist ætla að taka yfir Gasa
- HVAÐ ÞARF EIGINLEGA TIL AÐ EITTHVAÐ VERÐI GERT GAGNVART ÞEIM HRYÐJUVERKUM SEM SÍ ER AÐ VALDA?????
- Upplýsingar um skráningar o.fl.
- Nýr hringur ný tækifæri eða kannski bara annað tækifæri
- Hvað með stöðugleikasamningana 2024?
- Kallinn sem reddar
- Það er rétt að halda til haga NÝJUSTU UPPLÝSINGUM frá Seðlabankanum tengt skilgreiningu hans á framtíðarhorfum í íslensku hagkerfi:
- Forsetinn ver ólýðræðislegar alþjóðastofnanir sem hafa breyst í grunni sínum
- Hvernig verður maður vók? sóknarprestur hefur orðið 1
- Fleiri hvatningar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.