Sama í Fáskrúðsfjarðargöngum

Mun meiri umferð er um Fáskrúðsfjarðargöng en áætlanir gerðu ráð fyrir.

ILLUGI~1Ég mun aldrei gleyma pistli sem Illugi Jökulsson, sem skipaður var launaður ráðsmaður í stjórnlagabreytingum á dögunum, skrifaði í eitthvert dagblaðið þegar átti að fara að byrja á þeirri framkvæmd.

Hann fann út íbúatölu Fáskrúðsfjarðar og út frá því bílafjöldan í plássinu og deildi þeirri tölu í kostnaðinn við göngin. Shocking


mbl.is Meiri umferð um Héðinsfjarðargöng en reiknað var með
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Þórarinsson

Göng eru örugg og góð samgöngubót, færri dýr menningar og tónlistarhallir og fleyri göng. Sem innskot þá gerir ódýrt hús í byggingu og útliti nákvæmlega sama gagn og rándýr gæluverkefni.

Tryggvi Þórarinsson, 5.4.2011 kl. 11:17

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Jarðgöng eru fjárfesting til framtíðar. Þeim granda hvorki mölur né ryð.

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.4.2011 kl. 16:07

3 identicon

Dæmigert fyrir þröngsýni margra borgarrottana, það er hvergi hér á landi eins þröngsýnt fólk og þar. (nótbenið, alls ekki allir) Mín tilfinning er sú að fólk verði þröngsýnir egóistar í borgum, þó öðru sé haldið ítrekað fram.

HStef (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband