Chinatowní San Francisco er elsta og frægasta Kínahverfið í N-Ameríku (frá 1840) og var lengi vel það fjölmennasta, en í dag mun það vera Kínahverfið í New York.
Myndina hér að ofan tók ég af hliðinu inn í aðalgötu hverfisins. Hún er um 2 km. að lengd og nokkrar hliðargötur tilheyra einnig Chinatown. Hverfið er nánast eins og kínversk nýlenda og menningin er allt öðruvísi um leið og komið er inn fyrir hliðið.
T.d. er þjónustulundin í afgreiðslum verslananna ekki af sama toga og utan hverfisins, en Ameríkanar eru snillingar á því sviði. Sumt af afgreiðslufólkinu þarna talaði mjög bjagaða og illskiljanlega ensku.
Aragrúi verslana og veitingahúsi er í aðalgötunni og þar eru vörur og þjónusta ýmiskonar, ódýrari. T.d. kostaði herraklipping aðeins 10 dollara þarna en í verslunarmiðstöðvum utan hverfisins var verðið 35-40 dollarar.
Aðalgatan liggur utan í brekku og að neðanverðu er ekki margt sem minnir á Kína. Hér er horft í átt að fjarmálahverfinu í San Francisco.
Minjagripir, silkivörur og skartgripir eru meðal helstu verslunarvara þarna.
Ásta fékk sér fallega kápu, "China style".
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 946953
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Himinn og haf milli móttöku Trumps og Bidens 2022 og 2025
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLARÁÐHERRA Í EMBÆTTINU FRÁ ÞVÍ AÐ HÚN KOM Í RÁÐUNEYTIÐ........
- Sr. Friðrik og Guðsmenn ritningarinnar,
- Þrjár nafnkunnar konur
- Undir vélarhlífinni keyrir vélin áfram
- Jón Óttar spæjari og frændi hans í Kænugarði?
- Auðsöfnun í sjávarútvegi
- Viðurkenning Þorgerðar
- Utanríkisráðherra tókst að gera eitthvað að viti
- Öllu gamni fylgir alvara
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.