Hef ég ekki heyrt þessa hótun áður?

Samfylkingarþingmenn halda uppteknum hætti frá fyrri Icesave samningum:

 "Ef við samþykkjum ekki, fer allt í kalda kol"

Kanski ekki orðrétt, en inntakið hefur verið á þennan veg.

Nei takk! Ég borga ekki skuldir óreiðumanna úr einkabankakerfinu.


mbl.is Boðar 2.200 ársverk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Og ég segi nei við ísklafanum.

Jón Sveinsson, 16.3.2011 kl. 08:27

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Bara hótanir en engin rök hjá já-sinnum. Nei við Icesave. Hvar er fyrrverandi eigandinn Björgólfur Thor? Er eitthvað af Icesave peningunum hjá honum og hans fyrirtækjum?

Sigurður I B Guðmundsson, 16.3.2011 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband